Meistaradeild KS í hestaíþróttum Ráslistar fyrir slaktaumatöltið og skeiðmót KS deildarinnar

  • 19. apríl 2024
  • Fréttir
Skeiðmót og slaktaumatöltið í KS deildinni verður á morgun, laugardag

Á laugardaginn verður keppt í þremur greinum í KS deildinni. Fyrst fer fram skeiðmót deildarinnar á Sauðárkróki og hefst keppni kl 13:00. Keppt verður í 150 m.- og gæðingaskeiði. Í fyrra vann Konráð Valur Sveinsson og Kjark frá Árbæjarhjáleigu II 150 m. skeiði og Daníel Gunnarsson og Strákur frá Miðsitju unnu gæðingaskeiðið. Nú er stóra spurningin hverjir munu standa uppi sem sigurvegarar þetta árið.

Um kvöldið verður keppt í slaktaumatölti í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki en keppni hefst kl. 19:00. Slaktaumatölt hefur verið vaxandi grein og er keppnin orðin gríðarlega sterk. Í fyrra voru það þau Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggssstöðum sem sigruðu en Védís mætir með nýjan hest á laugardaginn. Spennan magnast í KS deildinni en eftir laugardaginn er einungis eitt mót eftir í deildinni, keppni í tölti og skeiði í gegnum höllina

Hér fyrir neðan eru ráslistar fyrir slaktaumatöltið, 150 m. skeiðið og gæðingaskeiðið

Ráslisti – Slaktaumatölt 

1. Barbara Wenzl & Töfri frá Þúfum / Þúfur F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Völva frá Breiðstöðum
2. Elvar Einarsson & Muni frá Syðra-Skörðugili / Storm Rider F. Konsert frá Korpu M. Mön frá Lækjamóti
3. Þórdís Inga Pálsdóttir & Hróðmar frá Vatnsleysu / Hrímnir – Hestklettur F. Hróður frá Refsstöðum M. Harpa frá Vatnsleysu
4. Kristján Árni Birgisson & Glámur frá Hafnarfirði / Staðarhof F. Glampi frá Vatnsleysu M. Kæti frá Skollagróf
5. Höskuldur Jónsson & Orri frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Gaumur frá Auðsholtshjáleigu M. Sóldögg frá Akureyri
6. Thelma Dögg Tómasdóttir & Dáti frá Húsavík / Uppsteypa F. Hágangur frá Narfastöðum M. Birna frá Húsavík
7. Villiköttur – Stormhestar – Hestbak.is
8. Védís Huld Sigurðardóttir & Breki frá Sunnuhvoli / Íbishóll F. Spuni frá Vesturkoti M. Blekking frá Sunnuhvoli
9. Lea Christine Busch & Síríus frá Þúfum / Þúfur F. Stjörnustæll frá Dalvík M. Kyrrð frá Stangarholti
10 . Sigrún Rós Helgadóttir & Hreyfing frá Dalsmynni / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Knár frá Ytra-Vallholti M. Yrpa frá Dalsmynni
11. Arnar Máni Sigurjónsson & Arion frá Miklholti / Hrímnir – Hestklettur F. Álfur frá Selfossi M. Aríel frá Höskuldsstöðum
12. Elvar Logi Friðriksson & Garri frá Grafarkoti / Uppsteypa F. Ölnir frá Akranesi M. Græska frá Grafarkoti
Hlé
13. Bjarni Jónasson & Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli / Storm Rider F. Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 M. Orka frá Hvolsvelli
14 . Atli Freyr Maríönnuson & Tangó frá Gljúfurárholti / Staðarhof F. Bragi frá Kópavogi M. Þórný frá Litlu-Sandvík
15. Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði / Stormhestar – Hestbak.is F. Hróður frá Refsstöðum M. Hekla frá Eskifirði
16. Sigurður Heiðar Birgisson & Gnýfari frá Ríp / Íbishóll F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Jara frá Ríp
17. Ingunn Ingólfsdóttir & Korgur frá Garði/ Stormhestar – Hestbak.is F. Hágangur frá Narfastöðum M. Kóróna frá Garði
18 . Þórarinn Eymundsson & Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. / Hrímnir – Hestklettur F. Sjóður frá Kirkjubæ M. Hrund frá Torfunesi
19. Villiköttur / Staðarhof
20. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal & Vildís frá Múla / Uppsteypa F. Vilmundur frá Feti M. Álfadís frá Múla
21. Þorsteinn Björn Einarsson & Kórall frá Hofi á Höfðaströnd / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Ómur frá Kvistum F. Hugarfluga frá Flugumýri
22. Mette Mannseth & Hannibal frá Þúfum / Þúfur F .Stjörnustæll frá Dalvík M. Grýla frá Þúfum
23. Guðmar Freyr Magnússon & Leistur frá Íbishóli / Íbishóll F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Dimmbrá frá Steinnesi
24. Finnbogi Bjarnason & Leikur frá Sauðárkróki / Storm Rider F. Hraunar frá Vatnsleysu M. Kná frá Varmalæk

Ráslisti – 150 m. skeið

1. Klara Sveinbjörnsdóttir & Salka frá Fákshólum / Stormhestar – Hestbak.is F. Besti frá Upphafi M. Vera frá Syðri-Reykjum
1. Þorvaldur Logi Einarsson & Smekkur frá Högnastöðum / Staðarhof F. Álfasteinn frá Selfossi M. Gerpla frá Högnastöðum
2. Bjarni Jónasson & Elva frá Miðsitju / Storm Rider F. Vafi frá Ysta-Mó M.Elja frá Ytri-Hofdölum
2. Daníel Gunnarsson & Kló frá Einhamri 2 / Þúfur F. Aðall frá Nýjabæ M. Björk frá Litla-Kambi
3. Agnar Þór Magnússon & Kastor frá Garðshorni á Þelamörk / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Kiljan frá Steinnesi M. Vissa frá Lambanesi
3. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal & Alviðra frá Kagaðarhóli / Uppsteypa F. Brimnir frá Ketilsstöðum M. Dalla frá Ási I
4. Þórarinn Eymundsson & Gullbrá frá Lóni / Hrímnir – Hestklettur F. Glampi frá Vatnsleysu M. Gná frá Dæli
4. Magnús Bragi Magnússon & Sólrósin frá Íbishóli / Íbishóll F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Sóldís frá Sólheimum
5. Björg Ingólfsdóttir & Eining frá Laugabóli / Stormhestar – Hestbak.is F. Borgar frá Strandarhjáleigu M. Eir frá Flugumýri II
5. Gísli Gíslason & Smári frá Sauðanesi / Þúfur F. Smári frá Skagaströnd M. Prýði frá Ketilsstöðum
6. Þórey Þula Helgadóttir & Þótti frá Hvammi I / Staðarhof F. Þóroddur frá Þóroddsstöðum M. Una frá Hvammi I
6. Höskuldur Jónsson & Sigur frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Sær frá Bakkakoti M. Þoka frá Akureyri
7. Vignir Sigurðsson & Sigur frá Bessastöðum / Uppsteypa F. Sjóður frá Kirkjubæ M. Bylting frá Bessastöðum
7. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Djarfur frá Flatatungu / Hrímnir – Hestklettur F. Spuni frá Vesturkoti M. Dimma frá Flatatungu
8. Sigurður Heiðar Birgisson & Hrina frá Hólum / Íbishóll F. Sjóður frá Kirkjubæ M. För frá Hólum
8. Þórarinn Ragnarsson & Bína frá Vatnsholti / Storm Rider F. Rammi frá Búlandi M. Von frá Efra-Seli
9 . Villiköttur / Dýraspítalinn Lögmannshlíð
9. Kristján Árni Birgisson & Máney frá Kanastöðum / Staðarhof F. Alvar frá Brautarholti M. Púma frá Kanastöðum
10. Mette Mannseth & Skálmöld frá Torfunesi / Þúfur F. Hróður frá Refsstöðum M. Röst frá Torfunesi
10. Þorsteinn Björnsson & Fála frá Hólum / Uppsteypa F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Þilja frá Hólum
11. Guðmar Freyr Magnússon & Vinátta frá Árgerði / Íbishóll F. Tristan frá Árgerði M. Perla frá Árgerði
11. Kristófer Darri Sigurðsson & Gnúpur frá Dallandi / Hrímnir – Hestklettur F. Stáli frá Kjarri M. Gróska frá Dallandi
12. Þórdís Erla Gunnarsdóttir & Óskastjarna frá Fitjum / Stormhestar – Hestbak.is F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Vakning frá Krithóli
12. Elvar Einarsson & Veröld frá Flugumýri / Storm Rider F. Breki frá Sólheimum M. Kilja frá Flugumýri

Gæðingaskeið – Ráslisti

1 . Agnar Þór Magnússon & Kastor frá Garðshorni á Þelamörk / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Kiljan frá Steinnesi M. Vissa frá Lambanesi
2 . Vignir Sigurðsson & Sigur frá Bessastöðum / Uppsteypa F. Sjóður frá Kirkjubæ M. Bylting frá Bessastöðum
3 . Barbara Wenzl & Bylgja frá Bæ / Þúfur F. Skýr frá Skálakoti M. Keila frá Sólheimum
4. Þórarinn Ragnarsson & Gammur frá Ósabakka 2 / Storm Rider F. Stígandi frá Stóra-Hofi M. Brú frá Efri-Brú
5. Sigurður Heiðar Birgisson & Gyllingur frá Íbishóli / Íbishóll F. Snillingur frá Íbishóli M. Gletta frá Íbishóli
6. Erlingur Ingvarsson & Goði frá Torfunesi / Stormhestar – Hestbak.is F. Kolskeggur frá Kjarnholtum I M. Glæða frá Hryggstekk
7. Þórarinn Eymundsson & Þráinn frá Flagbjarnarholti / Hrímnir – Hestklettur F. Álfur frá Selfossi M. Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
8. Þorvaldur Logi Einarsson & Djörf frá Bitru / Staðarhof F. Vökull frá Efri-Brú M. Dúkka frá Laugavöllum
9. Höskuldur Jónsson & Aðall frá Sámsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Nökkvi frá Syðra-Skörðugili M. Orka frá Höskuldsstöðum
10. Magnús Bragi Magnússon & Gljásteinn frá Íbishóli / Íbishóll F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Gletta frá Íbishóli
11. Finnbogi Bjarnason & Einir frá Enni / Storm Rider F. Viti frá Kagaðarhóli M. Sending frá Enni
12. Björg Ingólfsdóttir & Lyfting frá Dýrfinnustöðum / Stormhestar – Hestbak.is F. Lord frá Vatnsleysu M. Snörp frá Syðra-Garðshorni
13. Elvar Logi Friðriksson & Sproti frá Sauðholti 2 / Uppsteypa F. Þyrnir frá Þóroddsstöðum M. Góa frá Leirulæk
14. Mette Mannseth & Kalsi frá Þúfum / Þúfur F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Kylja frá Stangarholti
15. Kristján Árni Birgisson & Súla frá Kanastöðum / Staðarhof F. Organisti frá Horni I M. Assa frá Kanastöðum
16. Arnar Máni Sigurjónsson & Heiða frá Skák / Hrímnir – Hestklettur F. Þröstur frá Hólum M. Lind frá Búlandi
17. Þorsteinn Björnsson & Fála frá Hólum / Uppsteypa F. Trymbill frá Stóra-Ási M. Þilja frá Hólum
18. Guðmar Freyr Magnússon & Snillingur frá Íbishóli / Íbishóll F. Vafi frá Ysta-Mó M. Ósk frá Íbishóli
19. Daníel Gunnarsson & Strákur frá Miðsitju / Þúfur F. Spuni frá Vesturkoti M. Sif frá Miðhjáleigu
20. Þorsteinn Björn Einarsson & Glitra frá Sveinsstöðum / Dýraspítalinn Lögmannshlíð F. Ódeseifur frá Möðrufelli M. Sædís frá Sveinsstöðum
21. Kristófer Darri Sigurðsson & Sviðrir frá Reykjavík / Hrímnir – Hestklettur F. Skálmar frá Nýjabæ M. Snerra frá Reykjavík
22. Bjarni Jónasson & Eðalsteinn frá Litlu-Brekku / Storm Rider F. Bósi frá Húsavík M. Esja Sól frá Litlu-Brekku
23. Klara Sveinbjörnsdóttir & Glettir frá Þorkelshóli / Stormhestar – Hestbak.is F. Glotti frá Síðu M. Ör frá Þorkelshóli 2
24. Atli Freyr Maríönnuson & Elma frá Staðarhofi / Staðarhof F. Spaði frá Stuðlum M. Spes frá Ingólfshvoli

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar