Suðurlandsdeildin Ráslisti fyrir lokamót Suðurlandsdeildar SS

  • 23. apríl 2024
  • Fréttir

Í kvöld kemur í ljós hvaða lið vinnur Suðurlandsdeildina en í fyrra var það lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns. Mynd: Suðurlandsdeildin

Þá er komið að síðasta kvöldinu í Suðurlandsdeild SS þetta tímabilið og keppt verður í skeiði og tölti í boði Hemlu II.

Suðurlandsdeildin er í Rangárhöllinni á Hellu en húsið opnar kl. 18:00 og verður lambalæri og tilheyrandi á boðstólnum.

Keppni hefst kl. 19:00 en byrjað verður á skeiði í gegnum höllina og svo keppt í tölti að því loknu. Frítt er einn að venju þar sem Coke Cola býður gestum í hús.

Lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns er efst sem stendur í liðakeppninni með 271,5 stig en liðið hefur unnið deildina síðustu tvö ár. Í öðru sæti er Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf með 234 stig og í þriðja sæti Krappi með 226 stig.

Fyrir þá sem ekki komast í Rangárhöllina í kvöld verður sýnt beint frá deildinni hér á vef Eiðfaxa.

Flugskeið 100m P2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

Nr. Holl Knapi Hestur Lið
Á 1 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
At 2 Julian Oliver Titus Juraschek Hraunar frá Herríðarhóli Herríðarhóll/Þorleifskot
Á 3 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti Krappi
AT 4 Þór Jónsteinsson Þoka frá Kerhóli Dýralæknar Sandhólaferju
Á 5 Anja-Kaarina Susanna Siipola Dagrún frá Enni Eskotomic Polar
AT 6 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
Á 7 Brynjar Nói Sighvatsson Vigdís frá Eystri-Hól Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
AT 8 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási Hrímnir/Gljátoppur
Á 9 Sarah Maagaard Nielsen Sinfónía frá Miðkoti Miðkot/Skeiðvellir
AT 10 Brynja Kristinsdóttir Orka frá Breiðabólsstað Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
Á 11 Veronika Eberl Mardís frá Hákoti Hestagallerý
AT 12 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dóri frá Melstað Friðheimar/Efri-Brúnavellir
Á 13 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
AT 14 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Númi frá Árbæjarhjáleigu II Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
Á 15 Thelma Rut Davíðsdóttir Snær frá Keldudal Herríðarhóll/Þorleifskot
AT 16 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 Krappi
Á 17 Steingrímur Jónsson Örn frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
AT 18 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri Eskotomic Polar
Á 19 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
AT 20 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
Á 21 Einar Ben Þorsteinsson Gjóska frá Kolsholti 3 Hrímnir/Gljátoppur
AT 22 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Miðkot/Skeiðvellir
AT 23 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
Á 24 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti Hestagallerý
AT 25 Celina Sophie Schneider Jata frá Flekkudal Friðheimar/Efri-Brúnavellir
Á 26 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

Á 1 Sigurlín F Arnarsdóttir Jóra frá Herríðarhóli Herríðarhóll/Þorleifskot
Á 1 Eyrún Jónasdóttir Veisla frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju
Á 1 Sara Pesenacker Hektor frá Efra-Hvoli Krappi
AT 2 Ástríður Magnúsdóttir Þróttur frá Syðri-Hofdölum Eskotomic Polar
AT 2 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
AT 2 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dalblær frá Vorsabæ II Friðheimar/Efri-Brúnavellir
Á 3 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
Á 3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
Á 3 María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ Hrímnir/Gljátoppur
AT 4 Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
AT 4 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
AT 4 Dagbjört Skúladóttir Ástarpungur frá Staðarhúsum Hestagallerý
Á 5 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Miðkot/Skeiðvellir
Á 5 Thelma Rut Davíðsdóttir Ekkó frá Hvítárholti Herríðarhóll/Þorleifskot
Á 5 Elísa Benedikta Andrésdóttir Blökk frá Kjarri Eskotomic Polar
AT 6 Þór Jónsteinsson Kjarni frá Draflastöðum Dýralæknar Sandhólaferju
AT 6 Karen Konráðsdóttir Lilja frá Kvistum Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
AT 6 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli Krappi
Á 7 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti Hestagallerý
Á 7 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
Á 7 Einar Ben Þorsteinsson Maísól frá Stormi Hrímnir/Gljátoppur
AT 8 Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Miðkot/Skeiðvellir
AT 8 Julian Oliver Titus Juraschek Spá frá Herríðarhóli Herríðarhóll/Þorleifskot
AT 8 Hafþór Hreiðar Birgisson Rökkvi frá Ólafshaga Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
Á 9 Hannes Brynjar Sigurgeirson Agla frá Ási 2 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
Á 9 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II Friðheimar/Efri-Brúnavellir
Á 9 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
AT 10 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Gáski frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
AT 10 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 Hrímnir/Gljátoppur
AT 10 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi Hestagallerý
Á 11 Maiju Maaria Varis Glói frá Brjánsstöðum Eskotomic Polar
Á 11 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Krappi
Á 11 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
AT 12 Hermann Þór Karlsson Gæfa frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar/Efri-Brúnavellir
AT 12 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
AT 12 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
Á 13 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Glámur frá Hafnarfirði Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
Á 13 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Miðkot/Skeiðvellir
Á 13 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
AT 14 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Krappi
AT 14 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti Eskotomic Polar
AT 14 Svanhildur Guðbrandsdóttir Strípa frá Laugardælum Herríðarhóll/Þorleifskot
Á 15 Brynjar Nói Sighvatsson Gáta frá Strandarhjáleigu Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf.
Á 15 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 Vöðlar/Snilldarverk/Sumarliðabær
Á 15 Matthildur María Guðmundsdóttir Glaumur frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar/Efri-Brúnavellir
AT 16 Brynja Kristinsdóttir Röðull frá Haukagili Hvítársíðu Syðri-Úlfsstaðir/Traðarás
AT 16 Helgi Þór Guðjónsson Urð frá Kviku Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
AT 16 Arnhildur Helgadóttir Svala frá Hjarðartúni Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
Á 17 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju
Á 17 Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 Hestagallerý
AT 18 Sigursteinn Sumarliðason Björt frá Hlemmiskeiði 3 Miðkot/Skeiðvellir
AT 18 Húni Hilmarsson Fata frá Ármóti Hrímnir/Gljátoppur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar