Sveinbjörn og Prinsessa og Hreinn og Tvistur fljótust

  • 17. apríl 2024
  • Fréttir
Líflandsdeild Léttis lauk um s.l. helgi þar sem keppt var í tölti og skeiði.

Í flugskeiðinu voru þeir fljótastir í gegnum höllina Sveinbjörn Hjörleifsson og Prinsessa frá Dalvík og Hreinn Haukur Pálsson og Tvistur frá Garðshorni. Sveinbjörn keppti í 1. flokki og Hreinn í 2. flokki.

Í 2. sæti í flugskeiðinu í 1. flokki varð Höskuldur Jónsson og Aðall frá Sámsstöðum og þriðji varð Hinrik Ragnar Helgason og Stirnir frá Laugavöllum.

Í 2. flokki varð annar Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Gjafar frá Hrafnsstöðum og þriðji Auðbjörn Kristinsson og Ullur frá Torfunesi.

Efstu þrír í 2. flokki

 

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 5,15
2 Höskuldur Jónsson Aðall frá Sámsstöðum 5,30
3 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 5,32
4 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 5,41
5 Erlingur Ingvarsson Goði frá Torfunesi 5,43
6 Atli Freyr Maríönnuson Elma frá Staðarhofi 5,57
7 Atli Sigfússon Kólga frá Akureyri 5,92
8 Birna Tryggvadóttir Þöll frá Strönd 5,94
9 Birna Hólmgeirsdóttir Seðill frá Laugardælum 6,09
10 Ágústa Baldvinsdóttir Pétur frá Ármóti 6,50

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 4,84
2 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 5,41
3 Auðbjörn Kristinsson Ullur frá Torfunesi 5,71
4 Rúnar Júlíus Gunnarsson Kopar frá Hrafnagili 5,98
5 Rakel Eir Ingimarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri 6,13
6 Gunnar Þórarinsson Dagur frá Björgum 6,54
7 Ingunn Birna Árnadóttir Elsa frá Jaðri 6,73
8 Kristján Þorvaldsson Sakka frá Sámsstöðum 2 7,77
9-12 Felicitas Doris Helga Juergens Már frá Dalvík 0,00
9-12 Svanur Berg Jóhannsson Blíða frá Sigríðarstöðum 0,00
9-12 Aldís Ösp Sigurjónsd. Vorsól frá Kommu 0,00
9-12 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Suðræna frá Hrafnsstöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar