Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum „Það var öðruvísi pressa að vera síðastur í braut“

  • 13. apríl 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Pál Braga sigurvegara í tölti í Meistaradeildinni

Páll Bragi Hólmarsson sigraði keppni í tölti í gærkvöldi í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum í hörku úrslitum sterkra keppnispara. Hann sat stóðhestinn Vísi frá Kagaðarhóli og var einkunn þeirra í a-úrslitum 8,83 en þeir leiddu einnig að lokinni forkeppni með 8,33 í einkunn.

Blaðamaður Eiðfaxa hitti hann í gærkvöldi að lokinni keppni og átti við hann áhugavert spjall um frammistöðu kvöldsins, þá ákvörðun að fara ekki á HM í fyrra og framhaldið.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar