Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Védís vann gæðingalistina í Meistaradeild ungmenna

  • 9. mars 2024
  • Fréttir
Í dag fór fram keppni í gæðingalist í Meistaradeild ungmenna og Top Reiter.

Margar frábærar sýningar og greinilegt að keppendur höfðu lagt mikið á sig í undirbúningi fyrir mótið.

Védís Huld Sigurðardóttir vann á Ísaki frá Þjórsárbakka með 7,27 í einkunn. Í öðru sæti var Matthías Sigurðsson á Tuma frá Jarðbrú með 7,20 í einkunn og í því þriðja Benedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga með 7,07 í einkunn.

Tvö lið voru jöfn að stigum í dag en það voru lið Hjarðartúns og Hrímnis. Bæði lið hlutu 66 stig. Hjarðartún er því enn í fyrsta sæti í liðakeppninni með 206 stig. Í öðru er lið Hrímnis með 199,5 stig og í því þriðja lið Ellertss Skúlasonar/Hofsstaða Gbr. með 155,5 stig.

Matthías Sigurðsson er efstur í einstaklingskeppninni með 24 stig. Annar er Benedikt Ólafsson með 19 stig og í því þriðja eru þær jafnar Sigrún Högna Tómasdóttir og Védís Huld Sigurðardóttir með 18 stig.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins

 

Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka Lið Miðás 7,27
Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú Lið Hjarðartún 7,20
Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Lið Hrímnir 7,07
Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr 6,97
Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Lið Hjarðartún 6,83
Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum Lið Hamarsey/E.Alfreðsson 6,80
Sigurður Baldur Ríkharðsson Garri frá Bessastöðum Lið Hrímnir 6,77
Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi Lið Hrímnir 6,77
Hulda María Sveinbjörnsdóttir Lifri frá Lindarlundi Lið Hrímnir 6,70
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Lið Miðás 6,63
Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr 6,63
Jón Ársæll Bergmann Díana frá Bakkakoti Lið Hjarðartún 6,60
Eva Kærnested Styrkur frá Skák Lið Miðás 6,57
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr 6,37
Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Lið Hamarsey/E.Alfreðsson 6,27
Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Lið Morastaðir 6,23
Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Lið Fákafar/Hestvit 6,23
Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós Lið Fákafar/Hestvit 6,10
Anna María Bjarnadóttir Íshildur frá Hólum Lið Hjarðartún 6,03
Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum Lið StormRider 5,93
Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum Lið Hamarsey/E.Alfreðsson 5,77
Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Lið Belcando 5,57
Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Lið Hamarsey/E.Alfreðsson
Sigurður Dagur Eyjólfsson Nói frá Áslandi Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr 5.40
Ingunn Rán Sigurðardóttir Ásthildur frá Birkiey Lið Morastaðir 5,40
Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Lið Belcando 5,33
Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Lið StormRider 5,00
Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Lið Miðás 4,97
Aníta Eik Kjartansdóttir Klaki frá Köldukinn 2 Lið Fákafar/Hestvit 4,70
Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Lið StormRider 4,57
Júlía Björg Gabaj Knudsen Nagli frá Grindavík Lið Morastaðir 4,40
Viktoría Brekkan Sól frá Stokkhólma Lið Belcando 0.00

Staðan í liðakeppninni
Hjarðartún 206 stig
Hrímnir 199.5 stig
Ellertskúlason/Hofsstaðir Gbr. 155.5 stig
Miðás 145 stig
Hamarsey/E.Alfreðsson 142 stig
Stormrider 105 stig
Fákafar/Hestvit 81.5 stig
Morastaðir 60 stig
Belcando 32 stig

Einstaklingskeppnin (5 efstu knapar) eftir þrjár keppnisgreinar
Matthías Sigurðsson 24 stig
Benedikt Ólafsson 19 stig
Sigrún Högna Tómasdóttir 18 stig
Védís Huld Sigurðardóttir 18 stig
Jón Ársæll Bergmann 15 stig
Niðurstöður Gæðingalist
Sjá mynd

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar