Suðurlandsdeildin Hermann og Ólafur unnu töltið

  • 23. apríl 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá töltinu í Suðurlandsdeild SS

Þá er glæsilegu keppniskvöldi í Suðurlandsdeildinni lokið. Keppt var í skeiði og tölti og var hestakosturinn frábær sem fyrr. Keppni kvöldsins var í boði Hemlu II og var það svo coca cola sem bauð öllum áhorfendum frítt inn í Rangárhöllina.

Sigurvegari áhugamanna í skeiði var Brynjar Nói á Vigdísi frá Eystri-Hól á tímanum 5.55.
Sigurvegari atvinnumanna í skeiði var Sigurður Sigurðarson á Dróma frá Þjóðólfshaga 1 á tímanum 5.62 en frekari niðurstöður úr skeiðinu er hægt að sjá HÉR.

Í töltinu var það Hermann Arason sem vann flokk áhugamanna á glæsihryssunni Náttrúnu Ýr frá Herríðarhóli með einkunnina 7.11.

Keppni atvinnumanna í tölti var æsispennandi og voru jöfn eftir úrslit þau Ólafur Ásgeirsson á Fengsæl frá Jórvík og Brynja Kristinsdóttir á Röðli frá Haukagili á Hvítársíðu með einkunnina 7.39. Eftir sætaröðun dómara var það Ólafur og Fengsæll sem hlutu efsta sætið.

Það var svo lið Árbæjarhjáleigu / Hjarðartúns sem voru stigahæsta lið kvöldsins í töltinu.

Lokahóf Suðurlandsdeildarinnar verður haldið næsta föstudagskvöld á Hótel Stracta þar sem lokaverðlaunahátíð deildarinnar fer fram.

Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður úr töltinu.

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Brynja Kristinsdóttir Röðull frá Haukagili Hvítársíðu 7,39
1-2 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,39
3 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,28
4-5 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 7,22
4-5 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 7,22
6 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 6,94

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 7,20
1-2 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 7,20
3-5 Páll Bragi Hólmarsson Viðja frá Geirlandi 7,07
3-5 Brynja Kristinsdóttir Röðull frá Haukagili Hvítársíðu 7,07
3-5 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,07
6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,00
7 Karen Konráðsdóttir Lilja frá Kvistum 6,93
8-9 Svanhildur Guðbrandsdóttir Strípa frá Laugardælum 6,87
8-9 Sigursteinn Sumarliðason Björt frá Hlemmiskeiði 3 6,87
10 Arnhildur Helgadóttir Svala frá Hjarðartúni 6,83
11 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 6,80
12 Hafþór Hreiðar Birgisson Rökkvi frá Ólafshaga 6,67
13-14 Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti 6,63
13-14 Dagbjört Skúladóttir Ástarpungur frá Staðarhúsum 6,63
15 Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,60
16-17 Ástríður Magnúsdóttir Þróttur frá Syðri-Hofdölum 6,50
16-17 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga 6,50
18 Þór Jónsteinsson Kjarni frá Draflastöðum 6,27
19 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,20
20 Húni Hilmarsson Fata frá Ármóti 6,17
21-22 Julian Oliver Titus Juraschek Spá frá Herríðarhóli 6,13
21-22 Helgi Þór Guðjónsson Urð frá Kviku 6,13
23 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Gáski frá Kálfholti 5,87
24 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 5,77
25 Hermann Þór Karlsson Gæfa frá Efri-Brúnavöllum I 5,70
26 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dalblær frá Vorsabæ II 5,53

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,11
2 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ 6,94
3 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki 6,89
4 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,72
5 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,50
6 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,39

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ 6,80
2-3 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki 6,67
2-3 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,67
4 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,63
5 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,43
6-7 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,37
6-7 Brynjar Nói Sighvatsson Gáta frá Strandarhjáleigu 6,37
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,30
9 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 6,23
10 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól 6,07
11-12 Sara Pesenacker Hektor frá Efra-Hvoli 6,00
11-12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Glámur frá Hafnarfirði 6,00
13-14 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti 5,87
13-14 Hannes Brynjar Sigurgeirson Agla frá Ási 2 5,87
15-16 Thelma Rut Davíðsdóttir Ekkó frá Hvítárholti 5,83
15-16 Maiju Maaria Varis Glói frá Brjánsstöðum 5,83
17 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,80
18 Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju 5,73
19-20 Eyrún Jónasdóttir Veisla frá Sandhólaferju 5,67
19-20 Elísa Benedikta Andrésdóttir Blökk frá Kjarri 5,67
21 Matthildur María Guðmundsdóttir Glaumur frá Efri-Brúnavöllum I 5,50
22-23 Sigurlín F Arnarsdóttir Jóra frá Herríðarhóli 5,43
22-23 Einar Ben Þorsteinsson Maísól frá Stormi 5,43
24 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II 5,37
25 Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 5,13
26 María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ 4,93

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar