Meistaradeild KS í hestaíþróttum Klara og Agnar með gullin á skeiðmóti KS deildarinnar

  • 20. apríl 2024
  • Fréttir

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II, Konráð Valur Sveinsson, Agnar Þór Magnússon og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk sáttir með daginn

Niðurstöður frá skeiðmóti Meistaradeildar KS í hestaíþróttum

Í dag fór fram skeiðmót KS Deildarinnar á Sauðárkróki. Aðstæður voru ekki frábærar en þrátt fyrir það náðust fínir tíma í 150 m. skeiðinu.

Agnar Þór Magnússon og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk voru fljótastir 150 metrana á skeiði með tímann 14,70 sek. Í öðru sæti varð Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Alviðra frá Kagðarhóli með tímann 14,73 sek og í þriðja Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II með tímann 14,77 sek.

Klara Sveinbjörnsdóttir vann gæðingaskeiðið á Gletti frá Þorkelshóli með 7,46 í einkunn. Þórarinn Eymundsson var í öðru sæti á Þráni frá Flagbjarnarholti með 7,21 í einkunn og í því þriðja varð Vignir Sigurðsson á Sigri frá Bessastöðum með 7,08 í einkunn.

Daníel Þeyr var ánægður með mömmu sína, Klöru, og Gletti eftir gæðingaskeiðið.

Í kvöld verður síðan keppt í slaktaumatölti en HÉR er hægt að sjá ráslistann fyrir kvöldið.

Gæðingaskeið PP1
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 7,46
2 Þórarinn Eymundsson Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,21
3 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 7,08
4 Agnar Þór Magnússon Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 6,71
5 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 6,42
6 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 6,33
7 Erlingur Ingvarsson Goði frá Torfunesi 6,33
8 Þorsteinn Björnsson Fála frá Hólum 6,33
9 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 6,29
10 Magnús Bragi Magnússon Gljásteinn frá Íbishóli 6,29
11 Kristján Árni Birgisson Súla frá Kanastöðum 6,25
12 Barbara Wenzl Bylgja frá Bæ 5,92
13 Kristófer Darri Sigurðsson Sviðrir frá Reykjavík 5,79
14 Finnbogi Bjarnason Einir frá Enni 5,71
15 Arnar Máni Sigurjónsson Heiða frá Skák 5,04
16 Sigurður Heiðar Birgisson Gyllingur frá Íbishóli 4,25
17 Bjarni Jónasson Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 4,25
18 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli 4,08
19 Þórarinn Ragnarsson Gammur frá Ósabakka 2 3,96
20 Björg Ingólfsdóttir Lyfting frá Dýrfinnustöðum 3,88
21 Atli Freyr Maríönnuson Elma frá Staðarhofi 3,54
22 Höskuldur Jónsson Aðall frá Sámsstöðum 3,42
23 Þorsteinn Björn Einarsson Glitra frá Sveinsstöðum 3,29
24 Þorvaldur Logi Einarsson Djörf frá Bitru 2,79

Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Agnar Þór Magnússon Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 14,70
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Alviðra frá Kagaðarhóli 14,73
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,77
4 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 14,94
5 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 15,02
6 Þórarinn Eymundsson Gullbrá frá Lóni 15,47
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,49
8 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta frá Árgerði 15,50
9 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 15,50
10 Mette Mannseth Skálmöld frá Torfunesi 15,76
11 Þorsteinn Björnsson Fála frá Hólum 15,78
12 Höskuldur Jónsson Sigur frá Sámsstöðum 15,85
13 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 15,86
14 Klara Sveinbjörnsdóttir Salka frá Fákshólum 15,90
15 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 16,67
16 Gísli Gíslason Smári frá Sauðanesi 16,75
17 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 16,88
18 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 16,93
19 Elvar Einarsson Veröld frá Flugumýri 17,01
20 Björg Ingólfsdóttir Eining frá Laugabóli 18,26
21 Bjarni Jónasson Elva frá Miðsitju 18,54
22-24 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 0,00
22-24 Magnús Bragi Magnússon Sólrósin frá Íbishóli 0,00
22-24 Þorvaldur Logi Einarsson Smekkur frá Högnastöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar