Ræktunardagur Eiðfaxa – Fengur og Frár

  • 20. janúar 2021
  • Sjónvarp

Á Ræktunardegi Eiðfaxa síðasta vor komu fram tveir brúnir glæsihestar með tvær kjarnakonur við stjórnvölinn. Þetta voru þeir Fengur frá Auðsholtshjáleigu, knapi Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Frár frá Sandhól, knapi var Rósa Birna Þorvaldsdóttir en þess má geta að þeir Fengur og Frár eru bræður að föðurnum til , synir heiðursverðlaunahestsins Loka frá Selfossi.

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<