Snillingur frá Íbishóli og afkvæmi

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldinn hátíðleg laugardaginn 8. apríl í Ölfushöllinni. Margt var um manninn enda margir búnir að bíða eftir slíkri sýningu í 2 ár.
Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu dögum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þetta skemmtilega kvöld.
Við byrjum þennan fyrsta sumardag á frábæru atriði með þeim Snillingi frá Íbishóli, knapi Magnús Bragi Magnússon, og tveimur efnilegum hryssum undan honum, knapar systurnar Glódís Rún og Védís Huld Sigurðardætur.
Þulir á sýningunni voru þeir Gísli Guðjónsson og Hjörvar Ágústsson
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
- Opnunaratriðið
- Kalmann frá Kjóastöðum og Tolli frá Ólafsbergi
- Kunningi frá Hofi og Bláfeldur frá Kjóastöðum
- Bræðurnir Vonandi og Rúrik frá Halakoti
- Viljar frá Auðsholtshjáleigu og Salómon frá Efra-Núpi
- Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli
- Vigur frá Kjóastöðum 3 og Vigri frá Bæ
- Tveir frá Hjarðartúni
- Top Reiter, sigurlið Meistaradeildarinnar
- Snæfinnur frá Hvammi og Kolgrímur frá Breiðholti
- Sigur frá Stóra-Vatnsskarði og Ísak frá Þjórsárbakka
- Synir Arkar frá Stóra-Hofi
- Arður frá Brautarholti og afkomendur
- Þrír flottir klárhestar, Bárður, Heiður og Þróttur
- Ræktunarbú ársins 2021, Garðshorn á Þelamörk
- Knapi ársins 2021, Árni Björn Pálsson
- Hnokki frá Eylandi og Blakkur frá Þykkvabæ
- Tumi frá Jarðbrú og Þröstur frá Kolsholti
- Lokadætur, Auðlind og Rauða-List