Á Kaffistofunni – Herbert „Kóki“ Ólason

  • 8. febrúar 2022
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - Herbert "Kóki" Ólason
Loading
/

 

Nýjasti þátturinn af Á Kaffistofunni er nú aðgengilegur hér á vef Eiðfaxa. Í þættinum ræðir Hjörvar við Herbert Ólason sem hestamenn þekkja betur undir gælunafninu Kóki.

Hann hefur frá ýmsu að segja frá viðburðarríkri ævi auk þess að segja sína skoðun á málefnum líðandi stundar.

Kóki gjöriði svo vel!

 

Nýjasta tölublað

Fleiri Hlaðvörp