Á Kaffistofunni – Tamningatöffarinn

  • 27. nóvember 2021
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - Tamningatöffarinn
Loading
/

Benedikt Líndal hefur lengi verið á meðal fremstu tamningamanna landsins. Hann er gestur Hjörvars Ágústssonar í nýjasta þættinum af Á Kaffistofunni.

Í þættinum ræða þeir ýmis málefni tengd íslenska hestinum og er fróðlegt og áhugavert að fá að skyggnast inn í hugarheim Benna, eins og hann er jafnan kallaður.

Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify.

 

 

Nýjasta tölublað

Fleiri Hlaðvörp