Á Kaffistofunni – Elskaður og hataður en aldrei hundsaður

  • 31. október 2021
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - Elskaður og hataður en aldrei hundsaður
Loading
/

Nýjasti þátturinn af Á Kaffistofunni kom inn á Spotify á föstudaginn, hinn landsþekkti knapi Daníel Jónsson er gestur Hjörvars í Eiðfaxa stúdíóinu að þessu sinni.

Í þættinum ræða þeir allt á milli himins og jarðar um lífið og tilveruna, stærstu sigrana, mestu vonbrigðin og allt þar á milli.

Þátturinn er nú orðinn aðgengilegur hér á vef Eiðfaxa og það er óhætt að segja að enginn verður svikinn af þeirri hlustun,

Nýjasta tölublað

Fleiri Hlaðvörp