Tippari vikunnar Tippari vikunnar – Helgi Sigurðsson

  • 30. janúar 2021
  • Fréttir
21. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar hefst í dag.

Þá er komið að 21. umferð Tippara vikunnar, í boði Sport og Grill Smáralind.
Í síðustu umferð var það Konráð Valur Sveinsson sem var með fimm rétta.

 

Tippari vikunnar er Helgi Sigurðsson dýralæknir sem er mikill fótboltaáhugamaður og hefur lengi fylgt Manchester United.

Spá Helga er eftirfarandi:

 

Everton 2-1 Newcastle United laugardag kl 12:30
Everton vinnur Newcastle með 2 mörkum gegn einu. Newcasle er á niðurleið og því líklegt að Everton vinni.

Crystal Palace 0-1 Wolverhampton laugardag kl 15:00
Held að Wolverhampton vinni með einu marki. Að öðru leyti verður leikurinn jafn.

Manchester City 4-0 Sheffield United laugardag kl 15:00
Mancester City vinnur með fjórum mörkum.

West Bromwich Albion 1-1 Fulham laugardag kl 15:00
Leikur West brom og Fulham verður jafn og líklega jafntefli.

Arsenal 1-2 Manchester United laugardag kl 17:30
Leikur Manchester verður jafn og ekki útséð um úrslit en ég held þó að Manu hafi þetta.

Southampton 2-0 Aston Villa laugardag kl 20:00
Southhampton vinnur Aston Villa tvö núll.

Chelsea 1-0 Burnley sunnudag kl 12:00
Chelsea vinnur Burnley með einu marki.

Leicester City 3-2 Leeds United sunnudag kl 14:00
Leicester hefur sigur á Leeds og líklega fer hann þrjú tvö.

West Ham United 2-1 Liverpool sunnudag kl 16:30
Leikur West Ham og Liverpool verður spennandi og ég spái Waet Ham sigri.

Brighton & Hove Albion 0-1 Tottenham sunnudag kl 19:15
Tottenham vinnur Brighton.

 

 

Staðan:

Þórir Örn Grétarsson 8 réttir

Jón Árnason 6 réttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir 6 réttir

Eiríkur Jónsson 6 réttir

Ragnhildur Loftsdóttir 6 réttir

Þorvaldur Kristjánsson 6 réttir

Steindór Guðmundsson 5 réttir

Guðmundur Arnarsson 5 réttir

Ágúst Sigurðsson 5 réttir

Konráð Valur Sveinsson 5 réttir

Flosi Ólafsson 4 réttir

Sigurður Örn Ágústsson 4 réttir

Sindri Sigurðsson 4 réttir

Sigurbjörn Eiríksson 4 réttir

Jón Þorberg Steindórsson 4 réttir

Jón Kristófer Sigmarsson 4 réttir

Ólafur Ásgeirsson 3 réttir

Finnbogi Geirsson 2 réttir

Guðbrandur Stígur Ágústsson 2 réttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar