„Væri mjög mikið til í að eiga Sindra frá Hjarðartúni“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins. Dagbjört Skúladóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Önnu Maríu Bjarnadóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni. Hér fyrir neðan má finna svör Önnu Maríu sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina en hver það er kemur í ljós neðst í fréttinni.
Fullt nafn? Anna María Bjarnadóttir
Gælunafn? Á held ég ekki
Hestamannafélag? Geysir
Skóli? Fjölbrautarskóli Suðurlands
Aldur? 17 ára
Stjörnumerki? Tvíburi
Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram og Facebook
Uppáhalds drykkur? Vatn
Uppáhaldsmatur? Sushi
Uppáhalds matsölustaður? Kaffi Krús
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Greys
Uppáhalds tónlistarmaður? Drake
Fyndnasti Íslendingurinn? Steindi jr
Uppáhalds ísbúð? Huppa
Kringlan eða Smáralind? Bæði
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Jarðaber, oreo og þrist
Þín fyrirmynd? Mín helsta fyrirmynd er hann Auðunn Kristjánsson frændi minn, hann hefur kennt mér mjög margt. Hans þór og Arnhildur eru mjög ofarlega líka.
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Enginn sérstakur
Sætasti sigurinn? Ekki kominn ennþá
Mestu vonbrigðin? Að það var ekki Landsmót 2020
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Ekkert
Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Ég væri mjög mikið til í að eiga Sindra frá Hjarðatúni hann er einstakur gæðingur og Lydíu frá Eystri-hól. Væri líka til í að fá að prufa Baldur frá Bakka.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Klárlega Eiður Örn Hansson
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Pass
Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Auðunn kristjánsson fæ seint leið á vera með honum í hesthúsinu.
Besti knapi frá upphafi? Árni Björn Pálsson
Besti hestur sem þú hefur prófað? Klárlega Sindri frá Hjarðatúni mikil gæðingur.
Uppáhalds staður á Íslandi? Heima í Dufþaksholt
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Stilla nokkuð margar vekjaraklukkur
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Lítið
Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla? Stærðfræði
Í hverju varstu bestur/best í skóla? Íslensku
Vandræðalegasta augnablik? Alltof mörg, fáir fengið jafn oft glóðurauga og ég…..
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Ég tæki með mér Þóreyju Þulu til að djamma með, Ævar Örn á gítarinn og Svövu frænku mína því hún myndi 100% koma okkur þaðan.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Kann ekki að flauta, get bara alls ekki lært það
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Örugglega hann Hans Þór vegna þess hvað hann er bæði fyndinn og skemmtilegur.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Pass
Ég skora á Þóreyju Þulu Helgadóttur
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir