Ræktunardagur Eiðfaxa – Ræktunarbúið í Hrísdal

  • 23. janúar 2021
  • Sjónvarp

Eitt af þeim ræktunarbúum sem glöddu augu áhorfenda á Ræktunardegi Eiðfaxa síðasta vor var ræktunarbúið í Hrísdal. Fyrir þá sem ekki vita þá er Hrísdalur staðsettur vestur á Snæfellsnesi og þar stunda Gunnar Sturluson og fjölskylda hans sína hrossarækt. Þau Siguroddur Pétursson og Ásdís Ólöf Sigurðardóttir eru staðarhaldarar og sjá um tamningu og þjálfun á Hrísdalshrossunum og hafa mætt með þónokkur þeirra á keppnisvöllinn á síðustu árum. Einn þekktasti gæðingurinn í Hrísdalsræktuninni er vafalasut hinn litfagri Steggur frá Hrísdal, en hann var einn þeirra gæðinga sem mættu til leiks á Ræktunardaginn. Sjón er sögu ríkari.

Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar