Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um land allt.
Að þessu sinni er það tamningamaðurinn Siguroddur Pétursson sem situr fyrir svörum og sýnir á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Siguroddur Pétursson
Gælunafn: Einhvern tímann var það Soddi enn það er að deyja út
Starf: Tamningarmaður
Aldur: 25+ er mér sagt
Stjörnumerki: Vog
Blóðflokkur: Veit það ekki
Skónúmer: 43
Uppáhalds drykkur: Kók
Uppáhalds matur: Get ekki gert upp á milli steikurnar hjá Ásdísi minni
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Meistaradeildin í hestaíþróttum
Uppáhalds leikari: Hestarnir í Meistaradeildini
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Bubbi
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Queen
Uppáhalds lag: Mörg með Queen
Fyndnasti Íslendingurinn: Eysteinn Leifsson
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Jarðaber og þrista
Þín fyrirmynd: Þau eru svo mörg, að taka það jákvæða frá öllum
Mestu vonbrigðin: Man ekki neittUppáhalds lið í íslenska boltanum: Íslenska landsliðið í handbolta
Uppáhalds lið í enska boltanum: Ekkert
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Orri frá Þúfu.Einn sá almesti kynbótagripur sem Ísland hefur átt
Besti knapi frá upphafi: Ég
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Hrímnir frá Hrafnagili kemur sterkur upp í hugann og Spuni frá Vesturkoti
Besti hestur sem þú hefur prófað: Erfitt að gera upp á milli hesta,þessir hestar koma sterkir uppí hugann Hrynur frá Hrísdal,Steggur frá Hrísdal og Sægrímur frá Bergi
Uppáhalds staður á Íslandi: Heima
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Segja góða nótt við Ásdísi
Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: Kristinnfræði
Í hverju varstu bestur/best í skóla: Leikfimi
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Er hættur að reykja
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Hvað Palli í Austurkoti veit mikið um hesta
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson