Yngri hliðin – Svandis Aitken Sævarsdóttir

  • 16. ágúst 2022
  • Fréttir

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins. Helena Rán Gunnarsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Svandísi Aitken Sævarsdóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svör Svandísar sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.

 


Fullt nafn?
Svandis Aitken Sævarsdóttir

Gælunafn? Ekkert

Hestamannafélag? Sleipnir

Skóli? Flóaskóli

Aldur? 15

Stjörnumerki? Meyja

Samskiptamiðlar? Snapchat, instagram og Facebook

Uppáhalds drykkur? Coke

Uppáhaldsmatur? Lasange

Uppáhalds matsölustaður? Eldhúsið hjá pabba

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Ekkert

Uppáhalds tónlistarmaður? Get ekki valið

Fyndnasti Íslendingurinn? Get ekki valið

Uppáhalds ísbúð? Ísbúð Huppu

Kringlan eða Smáralind? Alveg sama

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Alveg sama

Þín fyrirmynd? Foreldrar mínir

Stóðhestabokin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Pabbi minn

Sætasti sigurinn? Að lena í 3 sæti á Landsmóti í unglingaflokki 2022

Mestu vonbrigðin? A- úrslit i T1 á Íslandsmóti 2022

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Ekkert

Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Fjöður frá Hrisakoti, því hún er sérstök

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Það eru svo margir að það er erfitt að velja

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Mamma

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Pabbi

Besti knapi frá upphafi? Árni Björn

Besti hestur sem þú hefur prófað? Fjöður frá Hrísakoti og Huld frá Arabæ

Uppáhalds staður á Íslandi? Heima

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Símanum

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Nei

Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla? Dönsku

Í hverju varstu bestur/best í skóla? Íþróttir

Vandræðalegasta augnablik? Get ekki sagt

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Helena, Glódís og Þórgunnur

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég er tapsár

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Glódís eða Þórgunnur, eru flottir knapar

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Ég veit það ekki

 

Ég skora á Herdísi Björg Jóhannsdóttir

 

 

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar