„Leó Hauksson járningameistari, hann er ekki eins lítill og fólk er að tala um“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Fanndís Helgadóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Söru Dís Snorradóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Söru Dís sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.
Fullt nafn? Sara Dís Snorradóttir
Gælunafn? Sara
Hestamannafélag? Sörli
Skóli? Flensborg
Aldur? 16 ára
Stjörnumerki? Vatnsberi
Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram og Facebook
Uppáhalds drykkur? Grænn kristall
Uppáhaldsmatur? Hreindýr
Uppáhalds matsölustaður? McDonald’s
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? 70 mínútur og allir draumarnir
Uppáhalds tónlistarmaður? Herra Hnetusmjör
Fyndnasti Íslendingurinn? Pétur Jóhann
Uppáhalds ísbúð? Vesturbæjarís
Kringlan eða Smáralind? Smáralind
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Mars, oreo og hindber
Þín fyrirmynd? Mamma og Pabbi
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Enginn sem ég man eftir
Sætasti sigurinn? Íslandsmeistaratitillinn í sumar
Mestu vonbrigðin? Landsmót 2020 sem var ekki
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? FH
Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Sæþór frá Stafholti algjör gæðingur
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Gestur Júlíusson
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Katla Sif systir mín
Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Konráð Valur
Besti knapi frá upphafi? Jói Skúla
Besti hestur sem þú hefur prófað? Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu
Uppáhalds staður á Íslandi? Hesthúsið mitt
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Stilla allavega 10 vekjaraklukkur
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já Handbolta
Í hverju varstu lélegust í skóla? Sundi
Í hverju varstu best í skóla? Hrikalega góð í dönsku
Vandræðalegasta augnablik? Þau eru allt of mörg
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Kötlu til að halda uppi stemningunni, Fanndísi Helgadóttur og Sigrúnu Helgu
Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Æfði handbolta í 10 ár
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Leó Hauksson járningameistari hann er ekki eins lítill og fólk er að tala um
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Ég myndi spyrja Svein Guðmundsson á Sauðárkróki hver væri besti hestur sem hann hafi ræktað?
Ég skora á Kötlu Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir