„Putin, hvað er að?“
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um land allt. Að þessu sinni er komið að hrossabóndanum og reiðkennaranum Agnari Snorra Stefánssyni.
Fullt nafn: Agnar Snorri Stefánsson
Gælunafn: Einhverjir hafa kallað mig Aggi
Fæðingardagur og ár: 21/3 81
Hjúskaparstaða: Í sambúð með Anne Stine
Menntun: Vélavörður og tamningamaður/reiðkennari
Starf: Hrossabóndi og Reiðkennari, sýni kynbótahross annað slagið líka
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Hestamaður
Hestamannafélag: Ganti
Stjörnumerki: Hrútur
Skónúmer: 43
Hvernig bíl áttu: Toyota Land Cruiser
Klukkan hvað ferðu á fætur: ca kl 7
Uppáhalds árstími: Vor
Te eða kaffi: Alltaf kaffi
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: jarðaber, þrist og tyrkish pepper
Uppáhalds drykkur: Bjór
Uppáhaldsmatur: Nautasteik, Folaldalund og gæsabringur. Erfit að gera upp á milli
Uppáhalds matsölustaður: Kød og Kul í Silkeborg
Besta lyktin: Ný slegið gras
Versta lyktin: rotnað kjöt
Bað eða sturta: sturta
Þín fyrirmynd: þegar ég var lítill leit ég mikið upp til Tona Níelsar og geri en
Lífsmottó: þeir skora sem þora
Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: fannst algebra heimskuleg
Í hverju varstu bestur/best í skóla: annari stærðfræði enn algebru
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Sons of Anarchy
Uppáhalds leikari: Heath Ledger
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Blaz Roca
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Chris Stapelton
Uppáhalds lag: París Norðursins
Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð: Alveg sama með Steinda jr og Bent
Fyndnasti Íslendingurinn: Jón Gnarr
Uppáhalds staður á Íslandi: Dalvík
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: La Gomera
Hvað finnst þér vanmetið: vilji í hrossum
En ofmetið: leti í hrossum
Uppáhalds lið í íslenska boltanum: pass
Uppáhalds lið í enska boltanum: pass
Efnilegasti hestamaðurinn/kona: Ásgeir Svan Herbertsson
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Sigurbjörn Viktorsson
Besti knapi frá upphafi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Erfitt að gera upp á milli Spuna frá Vesturkoti og
Hrannars frá Flugumýri, báðir tveir búnir að sanna sig sem gæðingar, íþrótta og kynbótahestar. Ekki má gleyma heldur Ófeigi frá Flugumýri.
Besti hestur sem þú hefur prófað: Haukdal frá Hafsteinsstöðum
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Spuna, lítur út
fyrir að það sé gaman að sitja á honum og svo er hann búinn að sanna sig sem ræktunarhestur
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: nei
Við hvað ertu hrædd/ur: Ástandið í heiminum
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Maggi Ben í minigolfi
Sætasti sigurinn: Íslandsmeistari í 100m skeiði 2009
Mestu vonbrigðin: covid 19
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Stóðhestabókin
Mesta afrek þitt í lífinu: börnin mín
Besta ráð sem þér hefur verið gefið: haltu áfram
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: pissa
Vandræðalegasta augnablikið: nenni ekki að spá í svoleiðis hlutum
Ætlar þú á Landsmót 2022: fór síðast á LM 2008 en við stefnum á LM 2022
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Reyni Örn, Ágúst á Sauðanesi og væri
gaman að hafa Friðgeir með ef hann hefði tíma
Sturluð staðreynd um sjálfa(n) þig: borða ekki tómata
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Sigurður Óskarsson, húmoristi og gull af manni
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú
spyrja: Putin, hvað er að?
Ég skora á Angantý Þórðarson
Hin hliðin – Heimir Gunnarsson
Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir
Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Telma L. Tómasson
Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir
Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir
Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson