„Gervi skeið ofmetið“
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um land allt. Að þessu sinni er komið að hrossabóndanum Angantýr Birni Þórðarsyni
Fullt nafn: Angantýr Björn Þórðarson
Gælunafn: Týri
Fæðingardagur og ár: 20.06.1964
Hjúskaparstaða: Engin
Menntun: Lífið
Starf: Hrossabóndi
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Hrossabóndi
Hestamannafélag: Ipzv Nord
Stjörnumerki: Tvíburi
Skónúmer: 43
Hvernig bíl áttu: Ford
Klukkan hvað ferðu á fætur: 5.30
Uppáhalds árstími: Vor og haust
Te eða kaffi: Kaffi
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Pass
Uppáhalds drykkur: Cola Zero
Uppáhaldsmatur: Íslenskt lambalæri og steikt ýsa
Uppáhalds matsölustaður: Olís á Selfossi
Besta lyktin: Hestalykt
Versta lyktin: Margt
Bað eða sturta: Sturta
Þín fyrirmynd: Kóki hefur marga kosti sem eru eftirsóknarverðir.
Lífsmottó: Halda áfram þótt að á móti blási
Í hverju varstu lélegastur/lélegust í skóla: Stærðfræði
Í hverju varstu bestur/best í skóla: Íslensku og sögu
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Bubbi
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Udo Lindenberg
Uppáhalds lag: Cello
Fyndnasti Íslendingurinn: Styrmir Snorrason í stuði og að vísulíka Daníel Jóns.
Uppáhalds staður á Íslandi: Fyrir austan fjall
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Það er alltaf fallegt á Þingvöllum
Hvað finnst þér vanmetið: Alvöru skeið
En ofmetið: Gervi skeið
Uppáhalds lið í íslenska boltanum: Keflavík
Uppáhalds lið í enska boltanum: Liverpool
Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Guðmar Freyr Magnússon
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Rúna
Besti knapi frá upphafi: Árni Björn Pálsson
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Það flottasta sem ég hef séð er þegar Steini og Geisli Sælukoti riðu sókn á LM 2006, og sömuleiðis Árni Björn og Stormur Herríðarhóli ÍM 2014.
Besti hestur sem þú hefur prófað: Ég held bara Breki minn frá Eyrarbakka
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þúvelja og af hverju: Ófeig frá Flugumýri, það skýrir sig sjálft afhverju
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Aðeins
Við hvað ertu hrædd/ur: Bara drauga held ég, og kanski við mýs
Sætasti sigurinn: í gamla daga á skeiðmeistaramótunum sem voru og hétu.
Mestu vonbrigðin: Mörg
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Stóðhestabókin
Mesta afrek þitt í lífinu: Hún Lilja dóttir mín
Besta ráð sem þér hefur verið gefið: Ég hef fengið mörg góð ráð og því miður ekki farið eftir þeim öllum
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Fer með bænirnar
Vandræðalegasta augnablikið: Mörg
Ætlar þú á Landsmót 2022: Það er planið
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Kóka, Stimma Snorra og Sigga Óskars
Ég skora á Kristinn Guðnason
Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson
Hin hliðin – Heimir Gunnarsson
Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir
Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Telma L. Tómasson
Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir
Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir
Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson