„Ef þér mistekst, reyndu aftur“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Sara Dögg Björnsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Brynhildi Gígju Ingvarsdóttir sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Brynhildi Gígju sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.
Fullt nafn? Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Gælunafn? Stundum kölluð Brylla
Hestamannafélag? Sörli
Skóli? Var að koma heim frá Vejle Idrætshøjskole í Danmörku
Aldur? 19 ára
Stjörnumerki? Krabbi
Samskiptamiðlar? Instagram, Snapchat, Facebook og Tiktok
Uppáhalds drykkur? Koffínlaus Collab
Hvaða rétt ertu best að elda? Það eru allir mjög hrifnir að kjúklingaréttinum mínum með sætum kartöflum og spínati inn í ofni.
Uppáhaldsmatur? Girnileg kjúklingasalöt
Uppáhalds matsölustaður? Wok On
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Castle
Uppáhalds tónlistarmaður? Beyoncé
Uppáhalds lag? Lay all your love on me úr Mamma Mia
Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Í larí lei með Siggu klikkar seint
Bað eða sturta? Langt og gott bað
Fyndnasti Íslendingurinn? Steindi jr
Uppáhalds árstími? Sumar
Hvað gerir þú til að slaka á? Fer á uppáhalds hestinn í húsinu.
Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? She’s the man er geggjuð.
Uppáhalds ísbúð? Huppa
Kringlan eða Smáralind? Smáralind
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Jarðaber, bláber og saltkaramellukurl.
Þín fyrirmynd? Lít upp til margra, reyni að taka það besta frá hverjum og einum.
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Enginn óþolandi
Sætasti sigurinn? Ekki kominn enn.
Mestu vonbrigðin? Klúðraði brokkinu í forkeppni á Landsmótinu 2022.
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? FH
Uppáhalds lið í enska boltanum? Manchester United
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Ég væri mjög til í að fá að sitja Bárð frá Melabergi.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Svo margir efnilegir
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Sara Dögg
Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Kolbrún Grétars, hún er alveg mögnuð hestakona og hefur kennt mér mikið
Besti knapi frá upphafi? Jóhanna Margrét
Besti hestur sem þú hefur prófað? Jaðrakan frá Hellnafelli og Eldur frá Bjarghúsum
Uppáhalds staður á Íslandi? Hrísar, sveitin mín fyrir norðan.
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Skoða Tiktok
Klukkan hvað ferðu á fætur? Vakna oftast frekar snemma.
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já fylgist mikið með öðrum íþróttum þó aðallega fimleikum.
Í hverju varstu lélegust í skóla? Dönsku, smá fyndið því ég fór svo í skóla í Danmörku þar sem allt var á dönsku.
Í hverju varstu best í skóla? Jarðfræði.
Vandræðalegasta augnablik? Úff
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Söru Dögg, Salóme og Rakel Gígju.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég var í landsliðinu í hópfimleikum.
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Pabbi minn sem fer á bak einu sinni á ári en hefur mikinn áhuga á mótum og öllu sem kemur hestum við.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Ég myndi spyrja hestinn minn Didda um tilfinningar hans til mín.
Lífsmottó? Ef þér mistekst, reyndu aftur.
Ég skora á Rakel Gígju Ragnarsdóttir
Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir
Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir