„Lagði aldrei metnað í að læra dönsku skil ekki tilganginn“

  • 15. janúar 2023
  • Fréttir
Hin hliðin á Rakel Gígju Ragnarsdóttur

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.

Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Rakel Gígju Ragnarsdóttir sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Rakelar Gígju sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.

 

 

Fullt nafn? Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Gælunafn? Stundum kölluð Gígí.

Hestamannafélag? Þytur

Skóli? FNV

Aldur? 18

Stjörnumerki? Krabbi

Samskiptamiðlar? Snappchat, instagram og tiktok.

Uppáhalds drykkur? Nocco

Hvaða rétt ertu best að elda? Pasta með piparostasósu.

Uppáhaldsmatur? Pasta

Uppáhalds matsölustaður? Veit það ekki misjafnt bara.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Love Island

Uppáhalds tónlistarmaður? Rihanna og Aron Can

Uppáhalds lag? Fer eftir dögum og í hvernig stuði maður er í.

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Love tonight

Bað eða sturta? Sturta

Fyndnasti Íslendingurinn? Steindi held ég bara.

Uppáhalds árstími? Sumar

Uppáhalds ísbúð? Ísbúð Huppu

Besta bók sem þú hefur lesið? Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur

Kringlan eða Smáralind? Smáralind

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Mars, hocky pulver og hlaup

Þín fyrirmynd? Hedda amma mín

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin en geri samt ekkert skemmtilegra en að fylgjast með hópnum Sauðfjárbændur á facebook

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Engin sérstakur

Mestu vonbrigðin? Klúðraði hraða breytingum í A- úrslitum á Fjórðungsmótinu 2021

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Kormákur

Uppáhalds lið í enska boltanum? Manchester United

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Brúney frá Grafarkoti. Ég náði aldrei að prófa hana áður en hún var seld. Og lika kannski Viðar frá Skör því ég held að hann sé mjög mikil mjólkur kú ;).

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Margir efnilegir

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Það eru mjög margir myndarlegir en það toppar held ég engin Ólöfu Báru.

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Fanney Dögg frænka

Besti knapi frá upphafi? Án efa Helga Una

Besti hestur sem þú hefur prófað? Trygglind frá Grafarkoti.

Uppáhalds staður á Íslandi? Líður lang best í sumarblíðunni í Grafarkoti.

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Setja síman í hleðslu.

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Fylgist með körfubolta er mjög harður Tindastóls stuðningsmaður.

Í hverju varstu lélegust í skóla? Dönsku. Lagði aldrei metnað í að læra dönsku skil ekki tilganginn.

Í hverju varstu best í skóla? Stærðfræði

Vandræðalegasta augnablik? Ansi mörg sem ég neita að tjá mig um.

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Eystein Tjörva, Ólöfu Báru og Þórgunni.

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Þórgunnur Þórarinsdóttir æðislegur persónuleiki og frábær knapi.

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Hvaða stjörnumerki ertu, finst mjög gaman að vita og tala um stjörnumerki, væri til i að spurja helst alla bara.

Lífsmottó? Þetta reddast!

 

Ég skora á Ólöfu Báru Birgisdóttur

 

 

Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir

Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir

Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir

Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar