„Ég hef gaman af að skapa“
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um land allt.
Að þessu sinni er það Guðmundur Viðarsson í Skálakoti sem tók áskorun Hermanns Árnasonar og sýnir á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Guðmundur Jón Viðarsson
Gælunafn: Mummi
Starf: Bóndi
Aldur: 57 ára
Stjörnumerki: Bogamaður
Blóðflokkur: O plús
Skónúmer: 43
Hjúskaparstaða: Giftur
Uppáhalds drykkur: Vatn
Uppáhaldsmatur: Kjöt
Uppáhalds matsölustaður: ?
Hvernig bíl áttu: Nokkra
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: ?
Uppáhalds leikari: ?
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: ?
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: ?
Uppáhalds lag: ?
Fyndnasti Íslendingurinn: ?
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Hrútaskráin
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Fæ mér bara ís
Þín fyrirmynd: ?
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: ?
Sætasti sigurinn: ?
Mestu vonbrigðin: ?
Uppáhalds lið í íslenska boltanum: ?
Uppáhalds lið í enska boltanum: ?
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Ég á ágætan hest
Efnilegasti hestamaður/kona landsins: ?
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: ?
Besti knapi frá upphafi: Þeir eru margir sem mér líkar, en þeir eiga það allir sameiginlegt að fara ekki á „yfirdrátt“í notkun á hestum heldur taka það út sem þeir hafa lagt inn.
Uppáhalds hestalitur: Ég rækta ekki liti.
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Þeir eru margir sem koma upp í hugan en allir eiga þeir það sameiginlegt að vera mýktarhestar.
Besti hestur sem þú hefur prófað: Ég vel hesta eftir viðfangsefnum, hann Hani gamli var frábær og farsæll hér í 26 ár í hestaleigunni.
Uppáhalds staður á Íslandi: Almenningar innaf Þósmörk, en þar höfum við nokkur hópur fólks stundað landgræðslu um langt árabil með góðum árangri.
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: ?
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Lítið
Í hverju varstu lélegastur í skóla: Þýsku
Í hverju varstu bestur í skóla: Sögu
Vandræðalegasta augnablik: ?
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Einhverja sem kæmu henni úr eyði með mér.
Sturluð staðreynd um sjálfa þig: Ég hef gaman af að skapa.
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: ?
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: ?
Ég skora á Kristinn Hugason að sýna á sér hina hliðina.
Hin hliðin – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Bjarni Pétur Maronsson
Hin hliðin – Tryggvi Ágústsson
Hin hliðin – Kristinn Guðnason
Hin hliðin – Angantýr Þórðarson
Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson
Hin hliðin – Heimir Gunnarsson
Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir
Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Telma L. Tómasson
Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir
Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir
Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson