„Ég æfði á harmónikku í nokkur ár“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Freydís Þóra Bergsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Emmu Thorlacius sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Emmu sem og nafn þess sem hún skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.
Fullt nafn? Emma Thorlacius
Gælunafn? Emmsla, Emmi, Emil eða Tolli… fer eftir í hvernig stuði fólk er í.
Hestamannafélag? Máni
Skóli? Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Aldur? 18
Stjörnumerki? Meyja
Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram og Facebook
Uppáhalds drykkur? Vatn og Blast nocco
Hvaða rétt ertu best að elda? Ég get soðið núðlur:)
Uppáhaldsmatur? Ég veit ekki alveg
Uppáhalds matsölustaður? Bryggjan
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Dropout
Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi
Uppáhalds lag? Chiquitita
Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Í larí lei
Bað eða sturta? Sturta
Fyndnasti Íslendingurinn? Stella Sólveig
Uppáhalds árstími? Sumarið
Hvað gerir þú til að slaka á? Kann það ekki
Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? Allskonar gamlar disney myndir
Uppáhalds ísbúð? Huppa
Besta bók sem þú hefur lesið? Vetrarfrí
Kringlan eða Smáralind? Smáralind
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Oreo, kökudeig og nutella
Þín fyrirmynd? Mamma og Amma
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Ég sjálf.
Sætasti sigurinn? Ekki kominn ennþá
Mestu vonbrigðin? Pæli lítið í því, bara mistök til þess að læra af.
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Keflavík
Uppáhalds lið í enska boltanum? Ekkert.
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Dimmu frá Flagbjarnarholti, einstök meri.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Signý Sól Snorradóttir
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Amma mín
Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Ásmundur Ernir og Selina Bauer
Besti knapi frá upphafi? Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Besti hestur sem þú hefur prófað? Rökkvi frá Strandarhöfði eða Nói frá Vatnsleysu
Uppáhalds staður á Íslandi? Strandarhöfuð
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Kíkja á Tik Tok
Klukkan hvað ferðu á fætur? Um 07:30 leytið
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Stundum crossfit
Í hverju varstu lélegust í skóla? Tungumálum
Í hverju varstu best í skóla? Íþróttum
Vandræðalegasta augnablik? pass.
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Signýju Sól, Ásmund Erni og Sunnu Sigríði.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég æfði á harmónikku í nokkur ár.
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Signý Sól, hafði ekki hugmynd um hve mikill meistari hún er fyrr en ég kynntist henni.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? pass.
Lífsmottó? Muna að hafa gaman og brosa.
Ég skora á Sigurveigu Söru Guðmundsdóttur
Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir
Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir
Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir
Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir
Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir