Tippari vikunnar Tippari vikunnar – Þórarinn Ragnarsson

  • 16. apríl 2021
  • Fréttir
32. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar hefst í kvöld.

Þá er komið að 32. umferð Tippara vikunnar.
Í síðustu umferð var það Daníel Jónsson sem var með fimm rétta.

 

Tippari vikunnar er Þórarinn Ragnarsson bóndi og tamningamaður í Vesturkoti á Skeiðum.

 

Everton 2-2 Tottenham föstudag kl 19:00
Þessi fer jafntefli og Gylfi setur hann

Newcastle United 1-3 West Ham United laugardag kl 11:30
Lionel Lindgard heldur uppteknum hætti og klárar Newcastle

Southampton 0-0 Crystal Palace laugardag kl 14:00
Þetta gæti verið eitthvað fínt til þess að loka augunum yfir

Wolverhampton 2-0 Sheffield United laugardag kl 19:15
Sheffield eru drullu slappir

Arsenal 3-0 Fulham sunnudag kl 12:30
Arteta lengir aðeins í snörunni verður ekki rekin fyrr en eftir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni þegar Manchester valta yfir þá

Manchester United 1-0 Burnley sunnudag kl 15:00
Burnley eru erfiðir en mínir menn eru dottnir í gírin Cavani setur hann

Leeds United 2-4 Liverpool mánudag kl 19:00
Leeds er eitt skemmtilegasta liðið í deildinni en Þýski vælukjóinn leiðir sína menn til sigurs.

Chelsea 2-0 Brighton & Hove Albion þriðjudag kl 19:00

Aston Villa 1-4 Manchester City miðvikudag kl 19:15
City eru hrikalega öflugir taka þetta.

Leicester City 3-2 West Bromwich Albion fimmtudag kl 19:00
Leicester rífa sig í gang.

 

Staðan:

Þórir Örn Grétarsson 8 réttir

Hulda G Geirsdóttir 7 réttir

Jón Árnason 6 réttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir 6 réttir

Eiríkur Jónsson 6 réttir

Ragnhildur Loftsdóttir 6 réttir

Þorvaldur Kristjánsson 6 réttir

Ólafur Árnason 5 réttir

Steindór Guðmundsson 5 réttir

Guðmundur Arnarsson 5 réttir

Ágúst Sigurðsson 5 réttir

Jón Kristófer Sigmarsson 5 réttir

Konráð Valur Sveinsson 5 réttir

Baldvin Ari Guðlaugsson 5 réttir

Daníel Jónsson 5 réttir

Flosi Ólafsson 4 réttir

Sigurður Örn Ágústsson 4 réttir

Sindri Sigurðsson 4 réttir

Sigurbjörn Eiríksson 4 réttir

Jón Þorberg Steindórsson 4 réttir

Ólafur Ásgeirsson 4 réttir

Logi Laxdal 4 réttir

Birgir Leó Ólafsson 4 réttir

Svanhildur Hall 4 réttir

Helgi Sigurðsson 3 réttir

Tryggvi Björnsson 3 réttir

Rakel Nathalie Kristinsdóttir 2 réttir

Finnbogi Geirsson 2 réttir

Guðbrandur Stígur Ágústsson 2 réttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar