„Ég borða, ég kann ekki að elda“

  • 22. febrúar 2023
  • Fréttir
Hin hliðin á Sigurði Narfa Birgissyni

Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um allan heim.

Að þessu sinni er það Sigurður Narfi Birgisson tamningamaður í Þýskalandi sem tók áskorun Hauks Tryggvasonar og sýnir á sér hina hliðina.

 

 

Fullt nafn: Sigurður Narfi Birgisson

Gælunafn: Siggi Narfi

Starf: Tamningamaður

Aldur: Algjört leyndarmál, 50 ára

Stjörnumerki: Steingeit

Blóðflokkur: Ekki hugmynd

Skónúmer: 45

Hjúskaparstaða: Glaðlega giftur

Uppáhalds drykkur: Kaffi

Hvaða rétt ertu bestur að elda: Ég borða, ég kann ekki að elda

Uppáhaldsmatur: Góður matur

Uppáhalds matsölustaður: Eldhúsið heima hja mér

Hvernig bíl áttu: VW Amarok

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Fótbolti

Uppáhalds leikari: Bruce Willis

Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Bubbi

Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Jonny Cash

Uppáhalds lag: Island er land þitt

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð: Fjöllin hafa vakað

Bað eða sturta: Sturtu

Fyndnasti Íslendingurinn: Laddi

Te eða kaffi: Kaffi

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Stóðhestabókin

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Ekki hugmynd

Þín fyrirmynd: Albert Jónsson

Við hvað ertu hræddur: Skít hræddur við konuna mína🤣

Uppáhalds árstími: Vorið

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur: Last Boy Scout

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Ég sjálfur

Sætasti sigurinn: 1. sæti i 150m skeið á DIM 2021

Mestu vonbrigðin: Að vera ekki lengur unglingur

Uppáhalds lið í íslenska boltanum: Fram

Uppáhalds lið í enska boltanum: Liverpool

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Gýmir frá Vindheimum. Gæðingur.

Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Katla Sif Snorradóttir og Þorgils Kári Sigurðsson

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Konráð Axel Gylfason

Besti knapi frá upphafi: Þórður Þorgeirsson

Uppáhalds hestalitur: Konan mín getur þvegið alla liti

Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Náttfari frá Ytra-Dalsgerði

Besti hestur sem þú hefur prófað: Otur frá Sauðárkróki

Uppáhalds staður á Íslandi: MosfellsDALUR

Hvað gerir þú til að slaka á: Fæ mér bjór og horfi a hestana ad borða

Hvaða rétt ertu bestur að elda: Panta pizzu

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Kyssa konuna mína

Klukkan hvað ferðu á fætur: Klukkan 6.00

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fótbolta

Í hverju varstu lélegastur í skóla: Að mæta

Í hverju varstu bestur í skóla: Íþróttum

Vandræðalegasta augnablik: Of mörg til að muna😜

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Íþróttakennari

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Kóka, Hauk Tryggva og Agnar Snorra

Sturluð staðreynd um sjálfa þig: Að hafa náð að verða svona gamall

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Agnar Snorri Stefánsson, hvað hann er frábær kokkur.

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: Putin. Afhverju ?

Lífsmottó: Bera höfuðið hátt

 

Ég skora á Snorra Dal

 

 

Hin hliðin – Haukur Tryggvason

Hin hliðin – Styrmir Árnason

Hin hliðin – Logi Laxdal

Hin hliðin – Auðunn Kristjánsson

Hin hliðin – Hans Þór Hilmarsson

Hin hliðin – Þorsteinn Björnsson

Hin hliðin – Þórarinn Eymundsson

Hin hliðin – Kristinn Hugason

Hin hliðin – Guðmundur Viðarsson

Hin hliðin – Hermann Árnason

Hin hliðin – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hin hliðin – Bjarni Pétur Maronsson

Hin hliðin – Tryggvi Ágústsson

Hin hliðin – Kristinn Guðnason

Hin hliðin – Angantýr Þórðarson

Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson

Hin hliðin – Heimir Gunnarsson

Hin hliðin – Gísli Guðjónsson

Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir

Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Hin hliðin – Telma L. Tómasson

Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir

Hin hliðin – Hulda Jónsdóttir

Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar