„Einhverstaðar verður kúlan að lenda“

  • 10. mars 2023
  • Fréttir
Hin hliðin - Snorri Dal

Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um allan heim.

Að þessu sinni er það Snorri Dal tamningamaður í Hafnarfirði sem tók áskorun Sigurðar Narfa Birgissonar og sýnir á sér hina hliðina.

 

 

Fullt nafn: Snorri Dal

Gælunafn: Ekkert

Starf: Tamningarmaður og reiðkennari

Aldur: Einu ári eldri en í fyrra

Stjörnumerki: Steingeit

Blóðflokkur: Besti flokkurinn

Skónúmer: Spurðu Önnu

Hjúskaparstaða: Giftur

Uppáhalds drykkur: Vatn

Hvaða rétt ertu bestur að elda: Villibráð

Uppáhaldsmatur: Folaldalund

Uppáhalds matsölustaður: Enginn sérstakur

Hvernig bíl áttu: Bíllaus, Anna á nokkra en ég á hjól

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Horfi lítið á sjónvarp

Uppáhalds leikari: Jack Nicholson

Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Bubbi

Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Sting

Uppáhalds lag: Mörg

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð: Ekkert eitt

Bað eða sturta: Sturta

Fyndnasti Íslendingurinn: Laddi og Ari Eldjárn

Te eða kaffi: Kaffi

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Stóðhestabókin

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Misjafnt

Þín fyrirmynd: Mamma mín. Kenndi mér að umgangast dýr. Hleypa, teyma, sundríða og ríða á ís. Og aldrei að gefast upp

Við hvað ertu hræddur: Snáka. Sem betur fer lítið um þá á íslandi

Uppáhalds árstími:  Vorið Haustin geta líka verið frábær

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur: Það er partur af jólumum að fjöllan horfi á Christmas Vacation.

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Pæli lítið í öðrum keppendum.

Sætasti sigurinn: Held B flokkur á LM 2006 á Hlý frá Vatnsleysu.

Mestu vonbrigðin: Spái lítið í það

Uppáhalds lið í íslenska boltanum: Ekkert

Uppáhalds lið í enska boltanum: Liverpool en ekki harður stuðningsmaður.

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Spuni frá Vesturkoti, góður kynbótahestur, frábær keppnishestur og sennilega besti 5 gangari fyrr og síðar.

Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Dætur mínar Sara Dís og Katla Sif

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Anna Björk, búinn að vera skotinn í henni lengi.

Besti knapi frá upphafi: Enginn einn en margir góðir. Eins og vinur minn Gunnar Ágústsson sagði: það er enginn einn Guð í hestamennskunni.

Uppáhalds hestalitur: Grár

Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Erfitt að gera upp á milli. Margir góðir

Besti hestur sem þú hefur prófað: Sama en Hlýr frá Vatsleysu er ofarlega á listanum.

Uppáhalds staður á Íslandi: Austfirðirnir, Borgarfjörður Eystri er flottur ef það er ekki þoka.

Hvað gerir þú til að slaka á: Vera úti í náttúrunni, sakar ekki að vera með byssu.

Hvaða rétt ertu bestur að elda: Villibráð og hafragraut

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Segja Önnu hvað hún sé frábær.

Klukkan hvað ferðu á fætur: ca 6

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Frjálsar íþróttir, skíðagöngu og skíðaskotfimi. Íslenska handboltalandsliðið.

Í hverju varstu lélegastur í skóla: Dönsku

Í hverju varstu bestur í skóla: Íþróttum og Biblíusögum

Vandræðalegasta augnablik: Reyni að gleyma þeim

Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Hestamennskan kom fljótlega upp

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Helga Leif þá yrði maður aldrei svangur. Gestur Julíusson rólegur og yfirvegaður og ef maður myndi slasast myndi hann redda því. Siggi Narfi óþolandi jákvæður.

Sturluð staðreynd um sjálfa þig: Æfði frjálsar íþróttir og var boðið námsstyrkur í Bandaríkjunum

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Gestur Júlíusson útsjónasamur og góður vinur.

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: Gísli Marteinn, hverjum datt í hug að ráða þig í sjónvarpið?

Lífsmottó: Einhverstaðar verður kúlan að lenda.

 

Skora á vin minn Helga Leif

 

 

Hin hliðin – Sigurður Narfi Birgisson

Hin hliðin – Haukur Tryggvason

Hin hliðin – Styrmir Árnason

Hin hliðin – Logi Laxdal

Hin hliðin – Auðunn Kristjánsson

Hin hliðin – Hans Þór Hilmarsson

Hin hliðin – Þorsteinn Björnsson

Hin hliðin – Þórarinn Eymundsson

Hin hliðin – Kristinn Hugason

Hin hliðin – Guðmundur Viðarsson

Hin hliðin – Hermann Árnason

Hin hliðin – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hin hliðin – Bjarni Pétur Maronsson

Hin hliðin – Tryggvi Ágústsson

Hin hliðin – Kristinn Guðnason

Hin hliðin – Angantýr Þórðarson

Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson

Hin hliðin – Heimir Gunnarsson

Hin hliðin – Gísli Guðjónsson

Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir

Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Hin hliðin – Telma L. Tómasson

Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir

Hin hliðin – Hulda Jónsdóttir

Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar