„Ég er voðalega slappur í eldhúsinu en efnilegur á grillinu“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Ragnar Snær Viðarsson var síðastur til að svara og skoraði hann á Matthías Sigurðsson sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Matthíasi sem og nafn þess sem hann skorar næst á að sýna á sér hina hliðina.
Fullt nafn? Matthías Sigurðsson
Gælunafn? Matti
Hestamannafélag? Fákur
Skóli? Menntaskólinn við Sund
Aldur? 16
Stjörnumerki? Steingeit
Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram og Facebook
Uppáhalds drykkur? Collab
Hvaða rétt ertu best að elda? Ég er voðalega slappur í eldhúsinu en efnilegur á grillinu
Uppáhaldsmatur? Naut og bernaise
Uppáhalds matsölustaður? Maður keyrir aldrei í gegnum Selfoss nema að stoppa á Pulsubarnum. Annars er Sushi Social góður
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Breaking Bad eru bestu þættir allra tíma.
Uppáhalds tónlistarmaður? Mínir menn í Tónhyl eru bestir
Uppáhalds lag? 3 headed snake
Bað eða sturta? Sturta
Fyndnasti Íslendingurinn? Hann Stjáni Magg Vinur minn í Svíþjóð fær mann alltaf til að hlægja.
Uppáhalds árstími? Sumarið er tíminn
Hvað gerir þú til að slaka á? Ég fer í pottinn hérna heima.
Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? The Shawshank Redemption, mæli með henni
Uppáhalds ísbúð? Ísbúð Vesturbæjar
Besta bók sem þú hefur lesið? Hef ekki mikla þolinmæði fyrir bókum en hef gaman af því að lesa stóðhestabókina
Kringlan eða Smáralind? Hvorugt
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Oreo, Þrist og kókosbollu
Þín fyrirmynd? Afar mínir Ragnar Hinriksson og Matthías Sigurðsson eru miklir hestamenn báðir og eru mínar fyrirmyndir og mun ég tileinka mér það besta frá þeim báðum.
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Læt þá ekki fara í taugarnar á mér
Sætasti sigurinn? Norðurlandameistaratitillinn í tölti á Roða frá Garði.
Mestu vonbrigðin? Slysið hennar mömmu
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Ég er Fylkismaður mikill
Uppáhalds lið í enska boltanum? Ég er grjótharður Arsenal maður.
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Miðað við sögusagnir og myndir væri ég til í að prófa Náttfara 776 frá Ytra-Dalsgerði
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Ragnar Snær Viðarsson er fáranlega seigur á baki
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Jón Ársæll Bergmann verður fríðari með hverjum deginum
Besti hestur sem þú hefur prófað? Bragur frá Ytri-Hóli stendur upp úr
Uppáhalds staður á Íslandi? Víðidalurinn í Reykjavík
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Stilla vekjaraklukkuna
Klukkan hvað ferðu á fætur? 07:30
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já, fylgist með íslenska og Enska boltanum
Í hverju varstu lélegastur í skóla? Dönsku
Í hverju varstu bestur í skóla? Stærðfræði
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Ég myndi taka með mér Danna Jóns, afa minn Ragnar Hinriks og Jón Ársæl
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Hólmsteinn Kristjánsson betur þekktur sem Hólmsteinn fótaburður kemur manni alltaf á óvart
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Ég hefði viljað spyrja Svein Guðmundsson heitinn hver lykillinn sé á bakvið hans hrossarækt
Ég skora á Selmu Leifsdóttir
Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson
Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson
Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson
Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Emma Thorlacius
Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir
Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir
Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir
Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir
Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir