„Má ekkert aumt sjá“
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um land allt.
Að þessu sinni er það Logi Laxdal athafnamaður sem tók áskorun Auðunns Kristjánssonar og sýnir á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Logi Þór Laxdal
Gælunafn: Laxinn
Starf: Vinn í sjálfum mér
Aldur: Nógu gamall
Stjörnumerki: Krabbi
Blóðflokkur: Blátt
Skónúmer: 45
Hjúskaparstaða: Flókin
Uppáhalds drykkur: Vatn og Kaffi
Uppáhaldsmatur: Nautalund
Uppáhalds matsölustaður: Fönix
Hvernig bíl áttu: Breytilegt
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: 1923
Uppáhalds leikari: Daníel Jónsson
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Pàlmi Gunnarsson
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Robert Plant
Uppáhalds lag: Kashmir
Fyndnasti Íslendingurinn: Sóli Hólm
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Stóðhestabòkin
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Smartis og Nòakropp
Þín fyrirmynd: Jón Àrnason
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Sigurbjörn Bàrðason hann er svo brögðóttur.
Sætasti sigurinn: Þegar èg nàði að komast undir 15 sec ì 150m skeiði og undir 23 sec ì 250 skeiði það voru langþràðir mùrar að komast yfir.
Mestu vonbrigðin: Þegar èg ætlaði að taka Ask frà Kanastöðum inn til þjàlfunar fyrir B flokk fyrir komandi LM à fimmtudegi, en einhverra hluta vegna breyttust plönin þannig að èg þurfti að fresta þvì um 1 eða 2 daga . En fann hann dauðann ì skurði à föstudeginum. Og þegar èg var dæmdur ùr leik à HM með 5 gr. Of þungar hlífar.
Uppáhalds lið í íslenska boltanum: ÍA
Uppáhalds lið í enska boltanum: Breytilegt.
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Nàttfara 776 þà gæti maður margt , bæði à brautinni og ì ræktun.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Margir knàir.
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Jón Herkó
Besti knapi frá upphafi: Ragnar Hinnriksson àtti gòðar stundir fór lètt og fallega. Þórður Þorgeirsson getur aðlagað sig að hverju sem hann vill ef hann nennir. Einnig var Eiríkur heitinn Guðmundsson allveg magnaður og kenndi manni margt.
Uppáhalds hestalitur: Svartur
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Margir góðir à sinn hàtt. En mér fannst Huginn frà Kjartansstöðum alveg ógleymanlegur eina vornóttina í Víðidalnum hjà Sigga Matt.
Besti hestur sem þú hefur prófað: Úff! Nokkrir koma til greina td, Óður Frà Brún, Baldur frà Bakka, Reykur Hoftúni, Adam Àsmundarstöðum og Galdur frà Sauðàrkròki.
Besti skeiðsprettur sem þú hefur farið: Óður frà Brún var magnaður. Adam Àsmundarstöðum tók svaka sprett eitt vorkvöldið sem gleymist seint og svo margir fleiri.
Uppáhalds staður á Íslandi: Undir Eyjafjöllunum.
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Set Veru Illugadóttir à.
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fótbolta, pílukasti og póker.
Í hverju varstu lélegastur í skóla: Algebru
Í hverju varstu bestur í skóla: Lestri
Vandræðalegasta augnablik: Tek à kassann bara! er með breitt bak.
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Sigurð Sigurðsson hann mundi standa vörð à nòttinni þvì hann þarf engan svefn. Jón à Skipaskaga myndi hafa aðhald og àbyrgð og byggja okkur skýli fyrir veðri og vindum, og Jón fjàrbóndi à Minni-Völlum myndi halda uppi leikaraskapnum svo okkur leiddist ekki.
Sturluð staðreynd um sjálfa þig: Mà ekkert aumt sjà.
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Vilhjàlmur ì Litlu-Tungu er ansi sèrstakur kom mikið à óvart.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: Varstu ànægður með myndina Freddie Mercury?
Ég skora à Styrmi Àrnason
Hin hliðin – Auðunn Kristjánsson
Hin hliðin – Hans Þór Hilmarsson
Hin hliðin – Þorsteinn Björnsson
Hin hliðin – Þórarinn Eymundsson
Hin hliðin – Guðmundur Viðarsson
Hin hliðin – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Bjarni Pétur Maronsson
Hin hliðin – Tryggvi Ágústsson
Hin hliðin – Kristinn Guðnason
Hin hliðin – Angantýr Þórðarson
Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson
Hin hliðin – Heimir Gunnarsson
Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir
Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Telma L. Tómasson
Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir
Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir
Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson