„Viðar Ingólfsson er með fallega áru“
Hin hliðin heldur áfram hér á Eiðfaxa þar sem við fáum að kynnast nýjum hliðum á hestafólki um allan heim.
Að þessu sinni er það Haukur Tryggvason reiðkennari og tamningamaður í Þýskalandi sem tók áskorun Styrmis Árnasonar og sýnir á sér hina hliðina.
Fullt nafn: Haukur Tryggvason
Gælunafn: Ekkert
Starf: Reiðkennari og Tamningamaður
Aldur: 47
Stjörnumerki: Krabbi
Blóðflokkur: Ekki viss
Skónúmer: 42
Hjúskaparstaða: Í sambúð
Uppáhalds drykkur: Kaffi
Hvaða rétt ertu bestur að elda: Pönnu steikja fisk
Uppáhaldsmatur: Slátur
Uppáhalds matsölustaður: Þeir eru margir, þó stendur upp úr lítið Hótel í Swiss sem að heitir Linde, hef bara fengið gott að borða þar.
Hvernig bíl áttu: Touareg
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Ég horfi ekki mikið á þætti.
Uppáhalds leikari: Sean Connery
Uppáhalds Íslenski tónlistarmaðurinn: Bubbi
Uppáhalds erlendi tónlistarmaðurinn: Robbie Williams
Uppáhalds lag: Undir bláhimni
Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð: Þúsund sinnum segðu já með Helga Björns
Bað eða sturta: Sturta
Fyndnasti Íslendingurinn: Laddi
Te eða kaffi: Kaffi
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin: Hrútaskráin
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Jarðarber
Þín fyrirmynd: Á enga sérstaka
Við hvað ertu hræddur: Ég er lofthræddur
Uppáhalds árstími: Þýska vorið
Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur: TOP GUN Maverick
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Það hefur enginn farið í taugarnar á mér. Ég reyni að einbeita mér að mér og mínum hesti
Sætasti sigurinn: F1 á Þýskameistaramótinu 2013 á Hettu frá Ketilsstöðum
Mestu vonbrigðin: Að komast ekki í A úrslit á HM sama ár
Uppáhalds lið í íslenska boltanum: KA
Uppáhalds lið í enska boltanum: Man United
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju: Baltasar frá Freyelhof frábær hestur með einstakan karakter
Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Glódís Rún Sigurðardóttir
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi: Viðar Ingólfsson er með fallega áru
Besti knapi frá upphafi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Uppáhalds hestalitur: Steingrár
Mesti gæðingur allra tíma að þínu mati: Glampi frá Vatnsleysu
Besti hestur sem þú hefur prófað: Baltasar frá Freyelhof
Uppáhalds staður á Íslandi: Mýri í Bárðardal
Hvað gerir þú til að slaka á: Legg mig á sófan
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Bursta Tennurnar
Klukkan hvað ferðu á fætur: Kl 6:40
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fótbolta
Í hverju varstu lélegastur í skóla: Í þýsku
Í hverju varstu bestur í skóla: Náttúrufræði
Vandræðalegasta augnablik: Bókaði óvart tvö námskeið sömu helgina í sitthvoru landinu
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Bóndi
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju: Sigurð Narfa, Agnar Snorra og Kóka
Sturluð staðreynd um sjálfa þig: Ég má ekki missa af leik með BVB
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju: Þorri hann er svo mikill hesta vinur
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: Þegar ég var ungur að aldri var ég að æfa aðeins fótbolta. Við vorum yfirleitt bara 12 í liðinu og ég var næst lélegastur, samt fékk ég aldrei að spila. Myndi langa að spyrja þjálfaran útaf hverju það var.
Ég skora á Sigurð Narfa Birgisson
Hin hliðin – Auðunn Kristjánsson
Hin hliðin – Hans Þór Hilmarsson
Hin hliðin – Þorsteinn Björnsson
Hin hliðin – Þórarinn Eymundsson
Hin hliðin – Guðmundur Viðarsson
Hin hliðin – Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Bjarni Pétur Maronsson
Hin hliðin – Tryggvi Ágústsson
Hin hliðin – Kristinn Guðnason
Hin hliðin – Angantýr Þórðarson
Hin hliðin – Agnar Snorri Stefánsson
Hin hliðin – Heimir Gunnarsson
Hin hliðin – Hrafnhildur P Þorsteinsdóttir
Hin hliðin – Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Hin hliðin – Telma L. Tómasson
Hin hliðin – Hulda Gústafsdóttir
Hin hliðin – Eygló Arna Guðnadóttir
Hin hliðin – Siguroddur Pétursson
Hin hliðin – Páll Bragi Hólmarsson
Hin hliðin – Sigríður Pjetursdóttir
Hin hliðin – Pjetur Nikulás Pjetursson
Hin hliðin – Fjóla Viktorsdóttir
Hin hliðin – Sigurður Sigurðsson
Hin hliðin – Halldór Victorsson
Hin hliðin – Bríet Guðmundsdóttir
Hin hliðin – Óli Pétur Gunnarsson