„Þeir skora sem þora“

  • 11. október 2023
  • Fréttir
Yngri hliðin - Guðný Dís Jónsdóttir

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Guðný Dís Jónsdóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svörin frá Guðný Dís sem og nafn þess sem hún skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.

 

Fullt nafn? Guðný Dís Jónsdóttir

Gælunafn? Elva kallar mig Guggu

Bæjarfélag? Garðabær

Hestamannafélag? Hestamannafélagið Sprettur

Aldur? 17 ára

Stjörnumerki? Steingeit

Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram, Facebook og Tiktok

Uppáhalds drykkur? Pepsi Max

Hvaða rétt ertu best að elda? Ég sé ekki um að elda á mínu heimili

Uppáhaldsmatur? Humarpizza

Uppáhalds matsölustaður? Ítalía

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Gossip girl

Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi er ofarlega á lista

Uppáhalds lag? Á mörg uppáhalds lög, erfitt að velja eitthvað eitt

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Live is life

Bað eða sturta? Sturta

Fyndnasti Íslendingurinn? Pétur Jóhann

Uppáhalds árstími? Sumar

Hvað gerir þú til að slaka á? Hendi mér í sófann og horfi á eitthvað gott stöff

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? Síðasta veiðiferðin

Uppáhalds ísbúð? Huppa eða Sæta húsið, báðar æði

Besta bók sem þú hefur lesið? Stóðhestabókin

Kringlan eða Smáralind? Smáralind

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Jarðarber, hindber og hockey pulver

Þín fyrirmynd? Mamma & pabbi

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Elva litla systir, óþolandi flink

Sætasti sigurinn? Landsmótssigurvegari í barnaflokki 2018 á Roða mínum

Mestu vonbrigðin? Það eru alltaf einhver vonbrigði sem ég reyni ekki að velta mér upp úr

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Stjarnan

Uppáhalds lið í enska boltanum? Arsenal

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Brúnku frá Varmadal – hryssa sem er búin að gefa okkur gæðinga í röðum vildi að hún væri en þá til

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Kristín Rut Jónsdóttir

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Sylvía Sigurbjörns – ótrúlega falleg manneskja, innan sem utan

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Mamma mín

Besti knapi frá upphafi? Árni Björn

Besti hestur sem þú hefur prófað? Hef verið mjög heppin að fá að prófa marga mjög góða hesta en Roðinn minn stendur alltaf upp úr

Uppáhalds staður á Íslandi? Sveitin mín

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Stilli nokkuð margar vekjaraklukkur

Klukkan hvað ferðu á fætur? 07:15 en aðeins seinna um helgar

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Neeii

Í hverju ertu lélegastur í skóla? Stærðfræði

Í hverju ertu bestur í skóla? Íslensku

Vandræðalegasta augnablik? Þau eru allt of mörg

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Hörpu Dögg, Þorbjörgu og Elvu – við erum geggjað team.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Ég æfði ballett þegar ég var lítil

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Ævar Örn – ótrúlega góður kennari, yfirburða knapi, hjálpsamur og algjör meistari

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Myndi spyrja Guð – hvað gerist þegar maður deyr?

Lífsmottó? Þeir skora sem þora

 

Ég skora á Elvu Rún Jónsdóttur

Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson

Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson

Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson

Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson

Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson

Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir

Yngri hliðin – Emma Thorlacius

Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir

Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir

Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir

Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir

Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir

Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar