Tippari vikunnar Tippari vikunnar – Gunnar Arnarson

  • 18. maí 2021
  • Fréttir
37. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar hefst í dag.

Í síðustu umferð var það Hinrik Bragason sem var með 5 rétta.

Tippari vikunnar að þessu sinni er Gunnar Arnarson  hrossaræktandi, stórknapi, hrossaútflytjandi, handboltaáhugamaður og fleira! Hann er mikill stuðningsmaður Manchester United og fylgist vel með boltanum.

Gunnar vill sjá Liverpool ná inn í meistaradeildina á kostnað Chelsea, en segir að aðalatriðið sé þó að handboltalið Selfoss haldi 3. sæti í Olísdeildinni og fari þar með með heimavallarrétt inn í úrslitakeppnina 🙂

Spá Gunnars er eftirfarandi:

Manchester United 4-1 Fulham þriðjudag kl 17:00

Southampton 1-2 Leeds United þriðjudag kl 17:00

Brighton & Hove Albion 0-5 Manchester City þriðjudag kl 18:00

Chelsea 1-2 Leicester City þriðjudag kl 18:00

Everton 2-0 Wolverhampton miðvikudag kl 17:00

Newcastle United 2-0 Sheffield United miðvikudag kl 17:00

Tottenham 1-0 Aston Villa miðvikudag kl 17:00

Crystal Palace 0-2 Arsenal miðvikudag kl 18:00

Burnley 1-3 Liverpool miðvikudag kl 19:15

West Bromwich Albion 0-2 West Ham United miðvikudag kl 19:15

 

Staðan:

Þórir Örn Grétarsson 8 réttir

Hulda G Geirsdóttir 7 réttir

Árni Björn Pálsson 6  réttir

Jón Árnason 6 réttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir 6 réttir

Eiríkur Jónsson 6 réttir

Ragnhildur Loftsdóttir 6 réttir

Þorvaldur Kristjánsson 6 réttir

Þórarinn Ragnarsson 6 réttir

Ólafur Árnason 5 réttir

Steindór Guðmundsson 5 réttir

Guðmundur Arnarsson 5 réttir

Ágúst Sigurðsson 5 réttir

Jón Kristófer Sigmarsson 5 réttir

Konráð Valur Sveinsson 5 réttir

Baldvin Ari Guðlaugsson 5 réttir

Hinrik Bragason 5 réttir

Daníel Jónsson 5 réttir

Flosi Ólafsson 4 réttir

Sigurður Örn Ágústsson 4 réttir

Sindri Sigurðsson 4 réttir

Sigurbjörn Eiríksson 4 réttir

Jón Þorberg Steindórsson 4 réttir

Ólafur Ásgeirsson 4 réttir

Logi Laxdal 4 réttir

Birgir Leó Ólafsson 4 réttir

Svanhildur Hall 4 réttir

Helgi Sigurðsson 3 réttir

Tryggvi Björnsson 3 réttir

Rakel Nathalie Kristinsdóttir 2 réttir

Finnbogi Geirsson 2 réttir

Guðbrandur Stígur Ágústsson 2 réttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar