Tippari vikunnar Tippari vikunnar – Árni Björn Pálsson

  • 30. apríl 2021
  • Fréttir
33. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar hefst í kvöld.

Þá er komið að 33. umferð Tippara vikunnar.
Í síðustu umferð var það Þórarinn Ragnarsson sem var með sex rétta.

 

Tippari vikunnar er ný krýndur sigurvegari Meistaradeildar Líflands ,Árni Björn Pálsson, tamningamaður í Oddhóli á Rangárvöllum.

 

Spá Árna er eftirfarandi:

 

Southampton 1-2 Leicester City föstudag kl 19:00
Leicester menn taka þennan slag

Crystal Palace 0-4 Manchester City laugardag kl 11:30 Pep er með City í fluggír þeir skora sem hafa áhuga á því i þessum leik, Foden og De Brunye líklegir

Brighton & Hove Albion 0-1 Leeds United laugardag kl 14:00
Leeds tekur þennan

Chelsea 2-0 Fulham laugardag kl 16:30
Siggi Jens i Dalsholti getur farið glaður i háttinn i kvöld enda sá eini á landinu sem heldur með Chelsea ?

Everton 2-1 Aston Villa laugardag kl 19:00
Treystum á Gylfa i þessum

Newcastle United 0-0 Arsenal sunnudag kl 13:00
Tíðinda laust jafntefli hérna 0-0

Manchester United 4-0 Liverpool sunnudag kl 15:30
Liverpool með allt lóðrétt niðrum sig þessa dagana, og tapa þessum big time! Bruno setur fyrsta mark i skeitin og setur svo tvö önnur i seinni hálfleik.
Pogba er svo i fyrsta skipt m sömu hárgreiðslu 2 daga i röð og leggur eitt i netið. Jurgen Klopp fær svo selfí m ManU liðinu i lok leiks og allir kátir ?

Tottenham 2-1 Sheffield United sunnudag kl 18:15
Allir fegnir að vera lausir við Móra og Tottenham vinnur

West Bromwich Albion 2-0 Wolverhampton mánudag kl 17:00

Burnley 0-1 West Ham United mánudag kl 19:15
Westham tekur þennan

 

 

Staðan:

Þórir Örn Grétarsson 8 réttir

Hulda G Geirsdóttir 7 réttir

Jón Árnason 6 réttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir 6 réttir

Eiríkur Jónsson 6 réttir

Ragnhildur Loftsdóttir 6 réttir

Þorvaldur Kristjánsson 6 réttir

Þórarinn Ragnarsson 6 réttir

Ólafur Árnason 5 réttir

Steindór Guðmundsson 5 réttir

Guðmundur Arnarsson 5 réttir

Ágúst Sigurðsson 5 réttir

Jón Kristófer Sigmarsson 5 réttir

Konráð Valur Sveinsson 5 réttir

Baldvin Ari Guðlaugsson 5 réttir

Daníel Jónsson 5 réttir

Flosi Ólafsson 4 réttir

Sigurður Örn Ágústsson 4 réttir

Sindri Sigurðsson 4 réttir

Sigurbjörn Eiríksson 4 réttir

Jón Þorberg Steindórsson 4 réttir

Ólafur Ásgeirsson 4 réttir

Logi Laxdal 4 réttir

Birgir Leó Ólafsson 4 réttir

Svanhildur Hall 4 réttir

Helgi Sigurðsson 3 réttir

Tryggvi Björnsson 3 réttir

Rakel Nathalie Kristinsdóttir 2 réttir

Finnbogi Geirsson 2 réttir

Guðbrandur Stígur Ágústsson 2 réttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar