„Mistökin mín eru ekki það sem skilgreina mig, heldur hvernig ég vinn úr þeim og læri“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Steinunn Lilja Guðnadóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Elísabet Líf Sigvaldadóttir sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Elísabet Líf sem og nafn þess sem hún skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.
Nafn: Elísabet Líf Sigvaldadóttir
Gælunafn: Beta
Bæjarfélag: Rangárþing Ytra
Hestamannafélag: Geysir
Skóli: Laugalandsskóli í Holtum
Aldur: 14
Stjörnumerki: Hrútur
Samskiptamiðlar: Instagram, Snapchat og TikTok
Uppáhalds drykkur: Bleikur collab
Hvaða rétt ertu best að elda: Ég myndi segja að ég sé best í að gera lasagna.
Uppáhalds matur: Pasta er mikið í uppáhaldi.
Uppáhalds matsölustaður: Flatey
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Gossip girl
Uppáhalds tónlistamaður: Á engan sérstakan.
Uppáhalds lag: Let it go með James Bay
Hvaða lag kemur þér í stuð: Skína eftir Patrik og Luigi
Bað eða sturta: Sturta
Fyndnasti Íslendingurinn: Pétur Jóhann
Uppáhalds árstími: Sumar
Hvað gerir þú til þess að slaka á: Leggst upp í rúm að horfa á þætti
Hvaða bíómynd gætir þú horft á aftur og aftur: Mamma Mia
Uppáhalds ísbúð: Valdís á Hvolsvelli
Besta bók sem þú hefur lesið: Á enga uppáhalds
Kringlan eða Smáralindin: Smáralindin
Hvað villtu í bragðarefinn þinn: Karamelludífu, daim og jarðarber
Þín fyrirmynd: Helga Una er flott fyrirmynd
Stóðhestabókin eða hrútaskráin: Stóðhestabókin
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt: Reyni að pæla sem minnst í hinum
Sætasti sigurinn: Komast í B-úrslit á Landsmóti var stór sigur fyrir mig. Það var líka stór sigur að lenda í 3. sæti i Tölti á Íslandsmóti 2021
Mestu vonbrigðin: Þegar Askja hoppaði upp á slaka taumnum á Íslandsmótinu í sumar
Uppáhaldslið í íslenska boltanum: Fylgist ekki með íslenska boltanum
Uppáhalds lið í enska boltanum: Arsenal
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndiru velja og afhverju: Ég væri til í að eiga Óm frá Kvistum, hann er one of a kind.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins: Það eru rosalega margir efnilegir knapar til þess að velja einn!
Fallegasti hestamaður/kona á landinu: Mamma mín er mjög falleg.
Uppáhalds hestamaðurinn þinn: Laura Benson
Besti knapi frá upphafi: Jóhanna Margrét Snorradóttir
Besti hestur sem þú hefur prófað: Ómur frá Kvistum
Uppáhaldsstaðurinn á Íslandi: Hesthúsið!
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Stilli á tónlist
Klukkan hvað ferð þú á fætur: 7:10
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Fylgist með íslenska landsliðinu í handbolta og stundum frjálsum íþróttum
Í hverju ertu lélegust í skóla: Smíði
Í hverju ertu best í skóla: Stærðfræði
Hvaða þrjá hestamenn myndir þú taka með þér á eyðieyju: Lilju Rún Sigurjónsdóttur, Steinunni Lilju Guðnadóttur og Eik Elvarsdóttur
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Þegar ég var sex ára var ég búin að flytja meira en tíu sinnum.
Hvaða hestamaður hefur hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist hinum/henni og afhverju: Lilja Rún, hún er mjög skemmtileg og fyndin
Ef þú fengir eina spurningu til að spurja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja: Ég myndi spyrja Guð afhverju Sumarliði frá Hárlaugsstöðum er svona lítill!
Lífsmottó: Mistökin mín eru ekki það sem skilgreina mig, heldur hvernig ég vinn úr þeim og læri.
Ég skora á Ídu Mekkín Hlynsdóttur
Yngri hliðin – Steinunn Lilja Guðnadóttir
Yngri hliðin – Elva Rún Jónsdóttir
Yngri hliðin – Guðný Dís Jónsdóttir
Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson
Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson
Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson
Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson
Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson
Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Emma Thorlacius
Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir
Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir
Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir
Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir
Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir