„Reyni að vera besta útgáfan af sjálfum mér“

  • 29. nóvember 2023
  • Fréttir
Yngri hliðin - Friðrik Snær Friðriksson

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.

Elín Ósk Óskarsdóttir var síðust til að svara og skoraði hún á Friðrik Snæ Friðriksson sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svörin frá Friðrik Snæ sem og nafn þess sem hann skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.

 

Fullt nafn? Friðrik Snær Friðriksson

Gælunafn? Frikki

Bæjarfélag? Hornafjörður

Hestamannafélag? Hornfirðingar

Skóli? Fjölbrautarskóli Suðurlands

Aldur? 15 að verða 16

Stjörnumerki? Steingeit

Samskiptamiðlar? Facebook, instagram og snapchat

Uppáhalds drykkur? Hreint Íslenskt vatn

Hvaða rétt ertu best að elda? Ég er svakalegur að elda Lambakótiletur

Uppáhaldsmatur? Lambakótiletur

Uppáhalds matsölustaður? Rösti í Mathöllini á Selfossi

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Næturvaktin

Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi Morteins

Uppáhalds lag? Hiroshima

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Ríðum á skíðum

Bað eða sturta? Sturta

Fyndnasti Íslendingurinn? Það eru margir mjög skondnir. Viktor Sigurbjörnsson á sín móment

Uppáhalds árstími? Sumar

Hvað gerir þú til að slaka á? Fer í sturtu

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? Fast and furious

Uppáhalds ísbúð? Huppa

Besta bók sem þú hefur lesið? Kiddi klaufi

Kringlan eða Smáralind? Hvorugt

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? Jarðarber, saltkaramelu sósu, hlaupperlur

Þín fyrirmynd? Mamma og pabbi

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Allir jafn óþolandi

Sætasti sigurinn? Fjórðungsmót Austurlands 2023

Mestu vonbrigðin? Það þíðir ekki að staldra við í þeim

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Horfi ekki á fótbolta

Uppáhalds lið í enska boltanum? Horfi ekki á fótbolta

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Stáli frá Kjarri, frábær kynbóta hestur og til eru mörg yfirburðar afkvæmi undan honum.

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Ragnar Snær Viðarsson

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Fegurðin kemur innan frá

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Erfitt að gera upp á milli, þeir eru margir góðir í faginu. Dettur til hugar Aðalheiður Anna, Siggi Sig og margir fleiri

Besti knapi frá upphafi? Gísli Gíslason

Besti hestur sem þú hefur prófað? Rauðalist frá þjóðólfshaga

Uppáhalds staður á Íslandi? Heima í sveitinni

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? set símann í hleðslu

Klukkan hvað ferðu á fætur? 07:00

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Nei

Í hverju ertu lélegust í skóla? Tungumálum

Í hverju ertu best í skóla? Stærðfræði

Vandræðalegasta augnablik? Of mörg. Get verið einstaklega óheppinn

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Ég tæki með mér landsliðið. Gunnar Ásgeirsson, Reynir Örn Pálmason og Einar Ben Þorsteinsson það er ekkert að fara stoppa þessa menn. Og hann Einar mundi halda uppi stuðinu og bjarga öllu.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Æfði trommur í 4 ár

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Reynir Örn Pálmason einstakur meistari og mjög skemmtilegur

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Ætla að spurja Guðna forseta hvað málið með þetta sokka val er eiginlega.

Lífsmottó? Reyni að vera besta útgáfan af sjálfum mér.

Ég skora á Viktor Óla Helgason.

 

Yngri hliðin – Elín Ósk Óskarsdóttir

Yngri hliðin – Ída Mekkín Hlynsdóttir

Yngri hliðin – Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Yngri hliðin – Steinunn Lilja Guðnadóttir

Yngri hliðin – Elva Rún Jónsdóttir

Yngri hliðin –  Guðný Dís Jónsdóttir

Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson

Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson

Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson

Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson

Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson

Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir

Yngri hliðin – Emma Thorlacius

Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir

Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir

Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir

Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir

Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir

Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar