„Það gerist ekki neitt ef þú gerir ekki neitt“
Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.
Sigurður Baldur Ríkharðsson var síðastur til að svara og skoraði hann á Ástu Hólmfríði Ríkharðsdóttir sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.
Hér fyrir neðan má finna svörin frá Ástu Hólmfríði sem og nafn þess sem hún skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.
Fullt nafn? Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir.
Gælunafn? Bara Ásta.
Bæjarfélag? Kópavogur.
Hestamannafélag? Sprettur.
Skóli? Vatnsendaskóli.
Aldur? 16. ári
Stjörnumerki? Hrútur.
Samskiptamiðlar? Snapchat, Instagram og Facebook.
Uppáhalds drykkur? Nocco Ramonade.
Hvaða rétt ertu best að elda? er geggjuð í að elda kjúklingapasta.
Uppáhaldsmatur? sushi.
Uppáhalds matsölustaður? sushi social.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur? desperate housewives og gossip girl get ekki valið.
Uppáhalds tónlistarmaður? SZA.
Uppáhalds lag? nobody gets me með SZA.
Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? La dolce vita með Páli Óskari.
Bað eða sturta? sturta.
Fyndnasti Íslendingurinn? Steindi Jr
Uppáhalds árstími? sumar.
Hvað gerir þú til að slaka á? hlusta á róleg lög og fer í göngutúr.
Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? Just go with it.
Uppáhalds ísbúð? Huppa.
Besta bók sem þú hefur lesið? les ekki bækur til gamans.
Kringlan eða Smáralind? Kringlan.
Hvað viltu í bragðarefinn þinn? hindber, oreo með hvítu súkkulaði og þrist.
Þín fyrirmynd? í lífinu almennt mamma & pabbi en í hestamennskunni Rúna Einars.
Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin, veit ekki hvað hitt er.
Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Lilja Rún.
Sætasti sigurinn? Þegar að ég vann gæðingamót Sörla annað árið í röð á Auðdísi frá Traðarlandi, það er bara svo gaman á henni.
Mestu vonbrigðin? pass.
Uppáhalds lið í íslenska boltanum? HK.
Uppáhalds lið í enska boltanum? Liverpool.
Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Bárð frá Melabergi, allt flott við hann.
Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir.
Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Lilja Rún.
Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Pabbi minn, alltaf gaman með honum.
Besti knapi frá upphafi? Rúna Einars.
Besti hestur sem þú hefur prófað? Freyju frá Traðarlandi.
Uppáhalds staður á Íslandi? Traðarland.
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? stilli vekjaraklukku og loka augunum.
Klukkan hvað ferðu á fætur? á milli 7:15-7:30 fer eftir því hversu þreytt ég er.
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Já stundum fótbolta og handbolta.
Í hverju ertu lélegust í skóla? samfélagsfræði.
Í hverju ertu best í skóla? ensku.
Vandræðalegasta augnablik? þegar að kona bannaði mér að vera í símanum inn í klefa í world class, af því það er í alvöru bannað.
Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Lilju Rún, Elvu Rún og Huldu Ingadóttur, veit bara að það væri gaman hjá okkur.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig? ég hef leikið spiderman á stóra sviðinu í Borgaleikhúsinu.
Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Hulda Ingadóttir, hún er bara svo fyndin.
Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? ég myndi spyrja guð hvernig lífi ég mun lifa í framtíðinni.
Lífsmottó? Það gerist ekki neitt ef þú gerir ekki neitt.
Ég skora á Benedikt Ólafsson
Yngri hliðin – Sigurður Baldur Ríkharðsson
Yngri hliðin – Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson
Yngri hliðin – Viktor Óli Helgason
Yngri hliðin – Friðrik Snær Friðriksson
Yngri hliðin – Elín Ósk Óskarsdóttir
Yngri hliðin – Ída Mekkín Hlynsdóttir
Yngri hliðin – Elísabet Líf Sigvaldadóttir
Yngri hliðin – Steinunn Lilja Guðnadóttir
Yngri hliðin – Elva Rún Jónsdóttir
Yngri hliðin – Guðný Dís Jónsdóttir
Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir
Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson
Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson
Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson
Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson
Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson
Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Emma Thorlacius
Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir
Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir
Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir
Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir
Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir
Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir
Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir
Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir
Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir
Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir
Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir
Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir
Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir
Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir
Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir
Yngri hliðin – Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Yngri hliðin – Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Yngri hliðin – Þórey Þula Helgadóttir
Yngri hliðin – Anna María Bjarnadóttir
Yngri hliðin – Dagbjört Skúladóttir
Yngri hliðin – Thelma Dögg Tómasdóttir
Yngri hliðin – Sigrún Högna Tómasdóttir
Yngri hliðin – Védís Huld Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Kristján Árni Birgisson
Yngri hliðin – Glódís Rún Sigurðardóttir
Yngri hliðin – Jóhanna Guðmundsdóttir
Yngri hliðin – Hákon Dan Ólafsson
Yngri hliðin – Kristófer Darri Sigurðsson
Yngri hliðin – Hafþór Hreiðar Birgisson
Yngri hliðin – Egill Már Þórsson
Yngri hliðin – Arnar Máni Sigurjónsson
Yngri hliðin – Þorgils Kári Sigurðsson
Yngri hliðin – Sigurður Steingrímsson
Yngri hliðin – Jón Ársæll Bergmann
Yngri hliðin – Þorvaldur Logi Einarsson
Yngri hliðin – Júlía Kristín Pálsdóttir