„Hef gefið út frábæra brandarabók sem seldist upp“

  • 22. desember 2023
  • Fréttir

Ljósmynd: Bára Másdóttir

Yngri hliðin - Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson 

Yngri hliðin heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.

Viktor Óli Helgason var síðastur til að svara og skoraði hann á Ragnar Bjarka Sveinbjörnsson sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svörin frá Ragnari Bjarka sem og nafn þess sem hann skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.

 

Fullt nafn?  – Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Gælunafn? – Raggi

Bæjarfélag?  – Kópavogur

Hestamannafélag? – Sprettur

Skóli? – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Aldur? 15.ára

Stjörnumerki?  – Steingeit

Samskiptamiðlar? Snapchat og Instagram

Uppáhalds drykkur? – Mjólk

Hvaða rétt ertu bestur að elda? – Grillaðar samlokur

Uppáhaldsmatur? – Naut og bernaise

Uppáhalds matsölustaður? – Hlölli

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? – Breaking bad

Uppáhalds tónlistarmaður? – Bubbi

Uppáhalds lag? – Erfitt að velja eitt umfram annað

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? – Þjóðhátíðarlag með tvíhöfða

Bað eða sturta? – Sturta yfirleitt

Fyndnasti Íslendingurinn? – Friðrik Snær

Uppáhalds árstími? Sumar

Hvað gerir þú til að slaka á? – Fer í heita sturtu

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? – Ég nenni ekki að horfa á sömu myndina tvisar

Uppáhalds ísbúð? – Ísbúð vesturbæjar

Besta bók sem þú hefur lesið? Stóðhestabókin

Kringlan eða Smáralind? – Smáralind

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? – jarðaber, mars og oreo

Þín fyrirmynd? -Mamma og pabbi

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? – Stóðhestabókinn

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? – Hugsa lítið út í það

Sætasti sigurinn? Enginn hingað til

Mestu vonbrigðin? – Þau eru nokkur en reyni að velta mér lítið upp úr þeim

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? – Mínir menn í HK

Uppáhalds lið í enska boltanum? Manchester United auðvitað

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? – Sindri frá Hjarðartúni, einstakur gæðingur

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? – Ragnar Snær

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? – Friðrik Snær

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? – Siggi Matt

Besti knapi frá upphafi? – Sigurbjörn Bárðason

Besti hestur sem þú hefur prófað? – Bryðja frá Barkarstöðum

Uppáhalds staður á Íslandi? – Barkarstaðir

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? – loka augunum

Klukkan hvað ferðu á fætur? – 6:45

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? – Fylgist mikið með enska boltanum

Í hverju ertu lélegastur í skóla? – Stafsetningu

Í hverju ertu bestur í skóla? – Ensku

Vandræðalegasta augnablik? – Þegar að ég reið inn á völlinn í gæðingafimi í MDÆ og gleymdi prógramminu.

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? – Afa (Sveinbjörn Sveinbjörnsson), Dag Sigurðsson og Hauk Hauksson

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? – Hef gefið út frábæra brandarabók sem seldist upp

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? – Kári Steinssonn, stemningsmaður og góður kennari

Lífsmottó? – Vera betri í dag en í gær

 

Ég skora á Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur

 

Yngri hliðin – Viktor Óli Helgason

Yngri hliðin – Friðrik Snær Friðriksson

Yngri hliðin – Elín Ósk Óskarsdóttir

Yngri hliðin – Ída Mekkín Hlynsdóttir

Yngri hliðin – Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Yngri hliðin – Steinunn Lilja Guðnadóttir

Yngri hliðin – Elva Rún Jónsdóttir

Yngri hliðin –  Guðný Dís Jónsdóttir

Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson

Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson

Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson

Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson

Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson

Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir

Yngri hliðin – Emma Thorlacius

Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir

Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir

Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir

Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir

Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir

Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar