„Ekki hafa áhyggjur af því sem þú getur ekki breytt“

  • 31. mars 2024
  • Fréttir
Yngri hliðin - Hildur Ösp Vignisdóttir

Yngri hliðin er nú komin aftur úr smá vetrarfríi og heldur áfram að kynnast framtíðar hestafólki landsins.

Benedikt Ólafsson var síðastur til að svara og skoraði hann á Hildi Ösp Vignisdóttur sem tók að sjálfsögðu áskoruninni.

Hér fyrir neðan má finna svörin frá Hildi Ösp sem og nafn þess sem hún skorar á að sýna næst á sér hina hliðina.

 

Fullt nafn? Hildur Ösp Vignisdóttir

Gælunafn? Hildur

Bæjarfélag? Mosfellsdalur

Hestamannafélag? Fákur

Skóli? Stúdent

Aldur? 20

Stjörnumerki? Tvíburi

Samskiptamiðlar? Facebook, insta og snappið

Uppáhalds drykkur? Collab

Hvaða rétt ertu bestur að elda? Pastaréttir

Uppáhaldsmatur? Nautalund

Uppáhalds matsölustaður? Sushi social

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Yellowstone

Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi er bestur

Hvaða lag kemur þér alltaf í stuð? Meira frelsi með Mercedes Club

Bað eða sturta? Sturta

Fyndnasti Íslendingurinn? Ætli það sé ekki Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir á morgnana

Uppáhalds árstími? Sumarið klikkar ekki

Hvað gerir þú til að slaka á? skelli góðu podcasti á phoninn

Hvaða bíómynd getur þú horft á aftur og aftur? Grown ups

Uppáhalds ísbúð? Huppa

Besta bók sem þú hefur lesið? Hef ekki þolinmæðina í það að lesa bækur

Kringlan eða Smáralind? Kringlan

Hvað viltu í bragðarefinn þinn? jarðaber og daim

Þín fyrirmynd? Bróðir minn Hlynur Guðmundsson

Stóðhestabókin eða Hrútaskráin? Stóðhestabókin

Mest óþolandi keppandi sem þú hefur mætt? Bensi er nú frekar óþolandi

Sætasti sigurinn? Þegar ég vann unglingaflokkinn á fjórðungsmóti Austurlands 2019

Mestu vonbrigðin? Að vita það að börnin mín eiga eftir að verða sköllótt

Uppáhalds lið í íslenska boltanum? Horfi ekki á fótbolta

Uppáhalds lið í enska boltanum? Horfi ekki á fótbolta

Ef þú fengir að eiga einn hest, lífs eða liðinn, hvern myndir þú velja og af hverju? Askja frá Efstu-Grund

Efnilegasti hestamaður/kona landsins? Unnsteinn Heiðar Hlynsson

Fallegasti hestamaður/kona á Íslandi? Benedikt Ólafsson

Uppáhalds hestamaðurinn þinn? Olil eða Aðalheiður

Besti knapi frá upphafi? Árni Björn

Besti hestur sem þú hefur prófað? Hending frá Eyjarhólum

Uppáhalds staður á Íslandi? Ytri-Skógar undir Eyjafjöllum

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Slekk á símanum

Klukkan hvað ferðu á fætur? Er að vinna með 7:30 en er yfirleitt ekki komin á fætur fyrr en 10-5 mín í 8

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum? Fimleikum og handbolta

Í hverju ertu lélegust í skóla? Landafræði

Í hverju ertu bestur í skóla? Íslensku og stærfræði

Vandræðalegasta augnablik? Þegar ég var að sjóða karteflur fyrir vinnufólkið á Svanavatni og kveikti í þeim

Hvaða þrjá hestamenn tækir þú með þér á eyðieyju? Bensa, Guðlaugu(Gullu) og síðan tæki ég helsta trúbbador landsins hann Kristján Arason

Sturluð staðreynd um sjálfan þig? Var í meistaraflokk í fimleikum og átti að fara í landsliðið þar þegar ég hætti.

Hvaða hestamaður hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum/henni og af hverju? Benedikt Ólafson

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er, hver yrði spurningin og hvern myndir þú spyrja? Myndi spyrja pabba minn hvernig það er að vera svona ofboðslega sköllóttur

Lífsmottó? Ekki hafa áhyggjur af því sem þú getur ekki breytt

 

Ég skora á Kristján Hrafn Arason

 

 

Yngri hliðin – Benedikt Ólafsson

Yngri hliðin – Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Yngri hliðin – Sigurður Baldur Ríkharðsson

Yngri hliðin – Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Yngri hliðin – Viktor Óli Helgason

Yngri hliðin – Friðrik Snær Friðriksson

Yngri hliðin – Elín Ósk Óskarsdóttir

Yngri hliðin – Ída Mekkín Hlynsdóttir

Yngri hliðin – Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Yngri hliðin – Steinunn Lilja Guðnadóttir

Yngri hliðin – Elva Rún Jónsdóttir

Yngri hliðin –  Guðný Dís Jónsdóttir

Yngri hliðin – Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Yngri hliðin – Haukur Orri Bergmann Heiðarsson

Yngri hliðin – Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Yngri hliðin – Matthías Sigurðsson

Yngri hliðin – Ragnar Snær Viðarsson

Yngri hliðin – Dagur Sigurðarson

Yngri hliðin – Anton Óskar Ólafsson

Yngri hliðin – Sigurveig Sara Guðmundsdóttir

Yngri hliðin – Emma Thorlacius

Yngri hliðin – Freydís Þóra Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Yngri hliðin – Björg Ingólfsdóttir

Yngri hliðin – Katrín Ösp Bergsdóttir

Yngri hliðin – Ólöf Bára Birgisdóttir

Yngri hliðin – Rakel Gígja Ragnarsdóttir

Yngri hliðin – Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir

Yngri hliðin – Sara Dögg Björnsdóttir

Yngri hliðin – Hrund Ásbjörnsdóttir

Yngri hliðin – Katla Sif Snorradóttir

Yngri hliðin – Sara Dís Snorradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Sif Sindradóttir

Yngri hliðin – Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Herdís Björg Jóhannsdóttir

Yngri hliðin – Svandís Aitken Sævarsdóttir

Yngri hliðin – Helena Rán Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Sigrún Helga Halldórsdóttir

Yngri hliðin – Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Yngri hliðin – Sigurbjörg Helgadóttir

Yngri hliðin – Glódís Líf Gunnarsdóttir

Yngri hliðin – Þórgunnur Þórarinsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar